Titlar skýrslna, samantekta og smárita

Titlar skýrslna, samantekta, bæklinga og þess háttar heimilda eru skáletraðir í óskiptu titilsæti eins og titlar bóka.

 

Lýðheilsustöð. (2009). Ráðleggingar um mataræðið og næringarefni: Fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri [bæklingur]. Höfundur.

Guðbjörg Edda Hermannsdóttir, Inga María Vilhjálmsdóttir og Jóhanna Hjartardóttir. (2003). Fóstureyðingar: Upplýsingarit. Landspítali – Háskólasjúkrahús Kvennasvið.

Stefán Hrafn Jónsson og Margrét Héðinsdóttir. (2010). Líkamsþyngd barna á höfuðborgarsvæðinu: Er hlutfall barna yfir kjörþyngd hætt að aukast? Lýðheilsustöð og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins.