Fagleg heimildavinna er nauðsynleg í öllum fræðiskrifum. Bæði þarf að velja viðeigandi heimildir og vinna vel úr þeim. Þá er nauðsynlegt að vísa rækilega til heimilda og ganga frá tilvitnunum og heimildaskrám eftir ákveðnum stöðlum, t.d. APA-kerfi, Chicago-staðli, Oxford-staðli o.s.frv.

Mynd af mörgum trélitum.
Mynd af hillum í bókasafni
Tveir nemendur leita að efni innan í Ritverinu.
Mynd af opni bók.
Deila