sumar
""

Í inngangi kynnum við efnistök ritgerðarinnar, helstu niðurstöður hennar og föngum athygli lesandans. 

""

Fræðilegur bakgrunnur lýsir því hvað þegar er vitað um viðfangsefnið sem ritgerðin fjallar um. 

""

Lýsing aðferða í ritgerð eða rannsóknargrein snýst um að lýsa því hvernig höfundar framkvæmdu rannsókn sína.

""

Í niðurstöðu kafla segir höfundur frá niðurstöðum sínum og svarar rannsóknarspurningum með skýrum og skilmerkilegum hætti. 

""

Umræður kemur í framhaldi af niðurstöðunum og gefst höfundi tækifæri til að ræða niðurstöðurnar í samhengi við þær kenningar sem ritgerðin hvílir á

""

Lokaorð hnýta endahnút á ritgerðina. Þau draga saman efni hennar og setja hana í víðara samhengi. 

Deila