Um ritver

Ritver Háskóla Íslands býður upp á aðstoð við fræðileg skrif fyrir nemendur og starfsfólk frá öllum deildum og sviðum háskólans á bæði íslensku og ensku.

Í Ritveri geta nemendur HÍ pantað viðtalsfund og fengið góð ráð um hvers kyns úrlausnarefni sem tengjast fræðilegum ritgerðum, skýrslum og öðrum skriflegum verkefnum.

Forstöðukona ritvers

Mynd af Emma Björg Eyjólfsdóttir Emma Björg Eyjólfsdóttir Forstöðumaður 5255218 ebe [hjá] hi.is https://iris.rais.is/is/persons/d78d1057-6260-448c-861e-ddfe74f2cd13 Kennslusvið, Skrifstofa

Sem forstöðukona ber Emma ábyrgð á allri daglegri starfsemi Ritvers. Emma hefur lokið M.A gráðum í menningarfræði og heimspeki og leggur nú stund á doktorsnám í heimspeki.

Hagnýtar upplýsingar

Við erum staðsett á tveimur stöðum 

  • Innst á bókasafni Menntavísindasviðs við Stakkahlíð
  • Á annarri hæð í Þjóðarbókhlöðu

Símanúmer

  • Sími í Stakkahlíð: 525 5975
  • Sími í Þjóðarbókhlöðu: 525 5696

Ása Bergný Tómasdóttir

Bethany Louise Rogers

Daníel Daníelsson

Elín Valsdóttir

Emma Björg Eyjólfsdóttir

Luca Arruns Panaro

Unnur Bjarnadóttir

Zachary Jordan Melton

 

 

Karen Rut Gísladóttir, dósent við Menntavísindasvið, formaður

Kolbrún Eggertsdóttir, kennslustjóri, Félagsvísindasviði

Þórunn Scheving Elíasdóttir, lektor, Heilbrigðisvísindasviði

Jóhannes Gísli Jónsson, prófessor, Hugvísindasviði

Matthias Book, prófessor, Verkfræði- og náttúruvísindasviði

Guðrún Tryggvadóttir, sviðsstjóri, fulltrúi Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns