Um ritver

Ritver Háskóla Íslands býður upp á aðstoð við fræðileg skrif fyrir nemendur og starfsfólk frá öllum deildum og sviðum háskólans á bæði íslensku og ensku.

Í Ritveri geta nemendur HÍ pantað viðtalsfund og fengið góð ráð um hvers kyns úrlausnarefni sem tengjast fræðilegum ritgerðum, skýrslum og öðrum skriflegum verkefnum.

Forstöðumaður ritvers

Mynd af Randi Whitney Stebbins Randi Whitney Stebbins Forstöðumaður 5255843 rws [hjá] hi.is

Randí er með doktorsgráðu í lögfræði (JD) frá Háskóla Kaliforníu í Berkeley, M.A. í málfræði frá Háskólan Wisconsins í Madsison og BA í umhverfisfræði frá Mount Holyoke College. Til viðbótar við að vinna með fræðilega ritun hefur hún gefið út ljóð og er einn af stofnendum rithópsins Ós Pressan.

 

Umsjón með vef ritvers

Mynd af Emma Björg Eyjólfsdóttir Emma Björg Eyjólfsdóttir Verkefnisstjóri 5255218 ebe [hjá] hi.is

Emma starfar sem verkefnastjóri. Hún kemur að markaðssetningu Ritvers, heldur utan um Erasmus+ verkefni og sinnir öðrum verkefnum sem upp koma. Emma hefur lokið M.A gráðum í heimspeki og menningarfræði og leggur nú stund á doktorsnám í heimspeki.

Hagnýtar upplýsingar

Við erum staðsett á tveimur stöðum 

 • Innst á bókasafni Menntavísindasviðs við Stakkahlíð
 • Á annarri hæð í Þjóðarbókhlöðu

Símanúmer

 • Sími í Stakkahlíð: 525 5975
 • Sími í Þjóðarbókhlöðu: 525 5696

Opnunartímar almennt

 • Mánudagar 13:30 - 16:30
 • Þriðjudagar 9:00 - 13:00
 • Miðvikudagar lokað
 • Fimmtudagar 9:00 - 16:00
 • Föstudagar 9:00 - 12:00

Opnunartímar

 • Mánudagar 9:00 - 16:00
 • Þriðjudagar 9:00 - 12:00
 • Miðvikudagar 9:00 - 13:00
 • Fimmtudagar 9:00 - 16:00
 • Föstudagar 9:00 - 13:00

Opnunartímar almennt

 

Brendan John Kiernan

Emma Björg Eyjólfsdóttir

Randi W. Stebbins

Unnur Bjarnadóttir

Þóra Sif Guðmundsdóttir

 

Baldur Sigurðsson, dósent við Menntavísindasvið, formaður

Kolbrún Eggertsdóttir, kennslustjóri, Félagsvísindasviði

Þórunn Scheving Elíasdóttir, lektor, Heilbrigðisvísindasviði

Jóhannes Gísli Jónsson, prófessor, Hugvísindasviði

Matthias Book, prófessor, Verkfræði- og náttúruvísindasviði

Guðrún Tryggvadóttir, sviðsstjóri, fulltrúi Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns