
Það þjónar litlum tilgangi að segja frá fræðilegum kenningum ef þær eru ekki nýttar í rannsókninni sjálfri.

Efnisgrein er afmörkuð með greinaskilum eða auknu línubili.

Helstu efnisþættir ritgerða þurfa að koma skýrt fram.

Góð kaflaskipting gerir alla framsetningu skýrari og þar með verður ritgerðin læsilegri.

Fræðilegar ritgerðir skiptast í inngang, meginmál og lokaorð.