
Í formlegu málsniði á helst að velja þá beygingarmynd sem á sér lengri sögu í málinu.

Fræðilegir textir þurfa ekki aðeins að vera skýrir og skipulegir.

Stafsetning og fallbeyging getur verið snúin í íslensku.

Formlegt mál er eins og spariföt sem við klæðumst við ákveðin tækifæri eins og þegar við skrifum fræðilega ritgerð.

Sum orð eða orðasambönd eiga heima í formlegu málsniði en önnur ekki.

Orðaröð, samræmi og fallbeyging skipta máli. Skoðaðu dæmin.

Fræðilegir textar eiga að vera skýrir og hnitmiðaðir.