APA-heimildaskráningakerfið er þróað af Samtökum sádiv>lfræðinga í Bandaríkjunum, American Psychological Association.

Ritver Háskóla Íslands þýddi og staðfærði APA-kerfið og uppfærir síðuna reglulega. Upplýsingarnar á síðunni byggja á 7. útgáfu APA, sem er jafnframt sú nýjasta.

Síðan var síðast uppfærð í ágúst 2020.

Mynd af sjöundu útgáfa APA handbókar
Efni sem fellur undir APA
Mynd af manneskju að taka bækur af hillu

Hér er að finna safn af dæmum um skráningu heimilda.

Mynd af bókahillum

Í heimildaskrá skulu færðar allar heimildir sem vísað er til í lesmálinu, en ekki aðrar.

Mynd af mörgum trélitum.

Mikilvægt er að vanda frágang allra ritsmíða, stórra sem smárra. 

Mynd af hillum í bókasafni

Tilvitnanir og tilvísanir er að finna í lesmáli ritsmíða. Tilvitnun er það efni (orðrétt eða efnislegt) sem fengið er úr ákveðinni heimild.

Deila