CHICAGO

 

Chicago-staðallinn, eða Chicago Manual of Style, hefur tvö skráningarkerfi. Annað er líkt APA þar sem notast er við tilvísanasviga í meginmáli en hitt inniheldur tilvísanir í neðanmálsgreinum.

Á Íslandi er notast við neðanmálsgreinakerfið og byggir þessi síða á því. Ritver Háskóla Íslands þýddi og staðfærði Chicago-staðalinn og uppfærir síðuna reglulega. Upplýsingarnar á síðunni byggja á 17. útgáfu Chicago, sem er jafnframt sú nýjasta. Síðan var síðast uppfærð í ágúst 2020.

Mynd af nemanda að fá ráðleggingu.