Titlar bóka
Bókatitla skal skáletra í óskipt titilsæti, bæði yfirtitil og undirtitil. Á milli yfirtitils og undirtitils skal vera tvípunktur og eitt stafbil.
Dagný Kristjánsdóttir. (2010). Öldin öfgafulla: Bókmenntasaga tuttugustu aldarinnar. Bjartur.
Gunnar. F. Guðmundsson. (2012). Pater Jón Sveinsson: Nonni. Opna.
Hunnicutt, S. (ritstjóri). (2009). Corporate social responsibility. Greenhaven Press.
Kristín Marja Baldursdóttir. (2004). Karitas: Án titils. Mál og menning.