Titlar orðabóka og uppflettirita

Titlar orðabóka og uppflettirita eru skáletraðir.

 

Dæmi: 

Dóra Hafsteinsdóttir (ritstjóri). (2006). Stafsetningarorðabókin. JPV útgáfa.

Jakob Benediktsson (ritstjóri). (1998). Hugtök og heiti í bókmenntafræði. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Mál og menning.

 

Stundum á við að skrá færslur í uppflettiritum (einkum alfræðiorðabókum og hugtakasöfnum) líkt og um kafla í ritstýrðum bókum sé að ræða. Þá er skráð uppflettiorð en ekki blaðsíðutal. Upplettiorðið er ekki skáletrað heldur titill bókar. Sjá um skipt og óskipt titilsæti.

Háskóli Íslands. (e.d.). http://www.hi.is/

Háskóli Íslands. (e.d.). Menntavísindasvið. http://www.hi.is/menntavisindasvid/forsida_menntavisindasvids

Háskóli Íslands. (2012, 10. maí). Mat á fyrra námi. http://www.hi.is/kennaradeild/mat_a_fyrra_nami

Steinunn Torfadóttir. (2007–2008). Þróun lestrar. http://lesvefurinn.hi.is/throun_lestrar