Titlar efnis á vef

Titlar efnis af vefsvæðum og vefsíðum eru ekki skáletraðir.

Ef vefsíðan hefur hvorki höfund né titil tekur nafn stofnunar eða fyrirtækis, sem ber ábyrgð á vefsíðunni, höfundarsæti og er ekki skáletrað. Titilsætið er því tómt.

Háskóli Íslands. (e.d.). http://www.hi.is/

Háskóli Íslands. (e.d.). Menntavísindasvið. http://www.hi.is/menntavisindasvid/forsida_menntavisindasvids

Háskóli Íslands. (2012, 10. maí). Mat á fyrra námi. http://www.hi.is/kennaradeild/mat_a_fyrra_nami

Steinunn Torfadóttir. (2007–2008). Þróun lestrar. http://lesvefurinn.hi.is/throun_lestrar