Bækur
Öll dæmin nota einn höfund. Hér má sjá upplýsingar um verk margra höfunda.
Nafn höfundar. (ártal). Titill bókar. Útgefandi.
Nafn höfundar. (ártal). Titill bókar. Útgefandi. https://doi..
Nafn höfundar. (ártal). Titill bókar. Útgefandi. www.xx
(Bandura, 1986) eða Bandura (1986)
(Brown, 2018) eða Brown (2018)
(Durrenberger og Erem, 2010) eða Durrenberger og Erem (2010)
(Finnegan, 2011) eða Finnegan (2011)
(Guðmundur Þorvaldsson, í prentun) eða Guðmundur Þorvaldsson (í prentun)
(Hecht, 1998) eða Hecht (1998)
(Ragnhildur Bjarnadóttir, 1993) eða Ragnhildur Bjarnadóttir (1993)
(Schiraldi, 2000) eða Schiraldi (2000)
(Trausti Valsson og Albert Jónsson, 1995) eða Trausti Valsson og Albert Jónsson (1995)
(Vilhjálmur Árnason, 2008) eða Vilhjálmur Árnason (2008)
Bandura, A. (1986). Social foundations of thought and action: A social cognitive theory. Prentice-Hall.
Brown, L. S. (2018). Feminist therapy (2. útgáfa). American Psychological Association. https://doi.org/10.1037/0000092-000
Durrenberger, E. P. og Erem, S. (2010). Anthropology unbound: A field guide to the 21st century (2. útgáfa). Paradigm.
Finnegan, R. (2011). Why do we quote? The culture and history of quotation. http://www.openbookpublishers.com/reader/75
Guðmundur Þorvaldsson. (í prentun). Um ljóð Tómasar Guðmundssonar. Verðandi.
Hecht, T. (1998). At home in the street (10. útgáfa). Cambridge University Press.
Ragnhildur Bjarnadóttir. (1993). Leiðsögn – liður í starfsmenntun kennara. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
Trausti Valsson og Albert Jónsson. (1995). Við aldahvörf: Staða Íslands í breyttum heimi. Fjölvi.
Vilhjálmur Árnason. (2003). Siðfræði lífs og dauða: Erfiðar ákvarðanir í heilbrigðisþjónustu (2. útgáfa, aukin og endurbætt). Háskóli Íslands, Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan.
Meiri upplýsingar
Snið A: Prentuð bók
Titill bókar. (ártal). Útgefandi.
Snið B: Rafræn bók með DOI-númeri
Titill bókar. (ártal). Útgefandi. https://doi...
Snið C: Rafræn bók með vefslóð
Titill bókar. (ártal). Útgefandi. www.xx
Ef bók hefur hvorki höfund né ritstjóra fer titill bókar í höfundarsæti.
Tilvísun
(Basic History of Immigration, 2009) eða Basic History of Immigration (2009)
(Cambridge advanced learnerʼs dictionary, 2003) eða Cambridge advanced learnerʼs dictionary (2003)
Heimildaskrá
Basic history of immigration. (2009). Migration Press.
Cambridge advanced learnerʼs dictionary. (2003). Cambridge University Press.
Snið A: Prentuð þýdd bók
Nafn höfundar. (ártal). Titill bókar (Nafn þýðanda þýddi). Útgefandi.
Snið B: Rafræn þýdd bók með DOI-númer
Nafn höfundar. (ártal). Titill bókar (Nafn þýðanda þýddi). Útgefandi. https://doi
Snið C: Rafræn þýdd bók með vefslóð
Nafn höfundar. (ártal). Titill bókar (Nafn þýðanda þýddi). Útgefandi. www.xxx
Viðbótarupplýsingar um þýðingu.
Viðbótarupplýsingar um frumútgáfu.
Tilvísanir
(Dewey, 1938/2000) eða Dewey (1938/2000)
(Myhre, 2001) eða Myhre (2001)
Heimildaskrá
Dewey, J. (2000). Reynsla og menntun (Gunnar Ragnarsson þýddi). Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands (frumútgáfa 1938).
Myhre, R. (2001). Stefnur og straumar í uppeldissögu (Bjarni Bjarnason þýddi). Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
Snið A: Kafli eða grein úr ritstýrðri, prentaðri bók
Nafn höfundar. (ártal). Titill kafla/greinar. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill bókar (bls. xx–xx). Útgefandi.
Snið B: Kafli eða grein úr ritstýrðri, rafrænni bók með DOI-númeri
Nafn höfundar. (ártal). Titill kafla/greinar. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill bókar (bls. xx–xx). Útgefandi. https://doi..
Snið C: Kafli eða grein úr ritstýrðri, rafrænni bók með vefslóð
Nafn höfundar. (ártal). Titill kafla/greinar. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill bókar (bls. xx–xx). Útgefandi. www.xx
Sjá nánar um nöfn ritstjóra hér.
Hluti úr safnriti er skráður í heimildaskrá á sama hátt og efni úr ritstýrðri bók, bindisnúmer er skráð í sviga á eftir titli safnrits í stað blaðsíðutals þegar það á við.
Tilvísanir
(Hanna Ragnarsdóttir og Kristín Loftsdóttir, 2010) eða Hanna Ragnarsdóttir og Kristín Loftsdóttir (2010)
(Helgi Skúli Kjartansson, 2008) eða Helgi Skúli Kjartansson (2008)
(Houghton, 2006) eða Houghton (2006)
(Jóhannes B. Sigtryggsson, 2011) eða Jóhannes B. Sigtryggsson (2011)
(Loftur Guttormsson, 2008) eða Loftur Guttormsson (2008)
(McDowell, 1999) eða McDowell (1999)
(Silja Aðalsteinsdóttir, 1999) eða Silja Aðalsteinsdóttir (1999)
Heimildaskrá
Hanna Ragnarsdóttir og Kristín Loftsdóttir. (2010). Námsefni og kennsluhættir í fjölmenningarlegu samfélagi. Í Hanna Ragnarsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir (ritstjórar), Fjölmenning og skólastarf (bls. 209–228). Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum og Háskólaútgáfan.
Helgi Skúli Kjartansson. (2008). Í þröngum stakki. Í Loftur Guttormsson (ritstjóri), Almenningsfræðsla á Íslandi 1880–2007: Síðara bindi, Skóli fyrir alla 1947–2007 (bls. 66–81). Háskólaútgáfan.
Houghton, C. (2006). Listen louder: Working with children and young people. Í C. Humphreys og N. Stanley (ritstjórar), Domestic violence and child protection: Directions for good practice (bls. 97–109). Kingsley.
Jóhannes B. Sigtryggsson. (2011). Komma. Í Jóhannes B. Sigtryggsson (ritstjóri), Handbók um íslensku (bls. 106–111). JPV.
Loftur Guttormsson. (2008). Hikandi framkvæmd laga 1908–1925. Í Loftur Guttormsson (ritstjóri), Almenningsfræðsla á íslandi 1880–2007: Fyrra bindi, Skólahald í bæ og sveit 1880–1945 (bls. 92–105). Háskólaútgáfan.
McDowell, J. H. (1999). The transmission of children’s folklore. Í B. Sutton-Smith, J. Mechling, T. W. Johnson og F. R. McMahon (ritstjórar), Children’s folklore: A source book (bls. 49–62). Utah State University Press
Silja Aðalsteinsdóttir. (1999). Íslenskar barnabækur: Sögulegt yfirlit. Í Silja Aðalsteinsdóttir og Hildur Hermóðsdóttir (ritstjórar), Raddir barnabókanna (bls. 9–37). Mál og menning.
Snið A: Prentuð ritstýrð bók
Nafn ritstjóra (ritstjóri). (útgáfuár). Titill bókar. Útgefandi.
Snið B: Rafræn ritstýrð bók með DOI-númer
Nafn ritstjóra (ritstjóri). (ártal). Titill bókar. Útgefandi. https://doi..
Snið C: Rafræn ritstýrð bók með vefslóð
Nafn ritstjóra (ritstjóri). (ártal). Titill bókar. Útgefandi. www.xx
Safnrit eru skráð í heimildaskrá á sama hátt og ritstýrðar bækur. Hluti úr safnriti á sama hátt og efni í ritstýrðum bókum.
Tilvísanir
(Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson, 1954) eða Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson (1954)
(Gold, 1999) eða Gold (1999)
(Guðni Elísson, 1999) eða Guðni Elísson (1999)
(Humphreys og Stanley, 2006) eða Humphreys og Stanley (2006)
(Jóhannes B. Sigtryggsson, 2011) eða Jóhannes B. Sigtryggsson (2011)
Heimildaskrá
Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson (önnuðust útgáfu). (1954). Sagnir frá seinni öldum. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri II. Þjóðsaga.
Gold, M. (ritstjóri). (1999). A Kurt Lewin reader: The complete social scientist. American Psychological Association.
Guðni Elísson (ritstjóri). (1999). Heimur kvikmyndanna. Forlagið.
Humphreys, C. og Stanley, N. (ritstjórar). (2006). Domestic violence and child protection. Jessica Kingsley.
Jóhannes B. Sigtryggsson (ritstjóri). (2011). Handbók um íslensku. JPV útgáfa.
Snið A: Prentað ráðstefnurit
Nafn höfundar. (ártal). Titill erindis. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill ráðstefnurits (bls. xx–xx). Útgefandi.
Snið B: Rafrænt ráðstefnurit með DOI-númeri
Nafn höfundar. (ártal). Titill erindis. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill ráðstefnurits (bls. xx–xx). https://doi..
Snið C: Rafrænt ráðstefnurit með vefslóð
Nafn höfundar. (ártal). Titill erindis. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill ráðstefnurits (bls. xx–xx). www.xx
Meira um nöfn ritstjóra hér.
Tilvísanir
(Geir Gunnlaugsson og Jónína Einarsdóttir, 2010) eða Geir Gunnlaugsson og Jónína Einarsdóttir (2010)
(Hanna Óladóttir, 2010) eða Hanna Óladóttir (2010)
(Swedenmark, 1991) eða Swedenmark (1991)
Heimildaskrá
Geir Gunnlaugsson og Jónína Einarsdóttir. (2010). Að hemja hundrað flær á hörðu skinni… Ofbeldi og refsingar barna. Í Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir (ritstjórar), Rannsóknir í félagsvísindum XI (bls. 51–57). http://hdl.handle.net/1946/6757
Hanna Óladóttir. (2010). Breytileiki í máli sem hluti af máluppeldi grunnskólanema. Námskrár, kennslubækur og veruleikinn í skólastofunni. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. http://netla.khi.is/menntakvika2010/011.pdf
Swedenmark, J. (1991). What Does the Novel Know? Í Halldór Ármann Sigurðsson (ritstjóri), Papers from the Twelfth Scandinavian Conference of Linguistics (bls. 54–130). Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
Snið A: Prentuð orðabók eða uppflettirit
Nafn höfundar. (ártal). Titill verks. Útgefandi.
Snið B: Rafræn orðabók eða uppflettirit með DOI-númeri
Nafn höfundar. (ártal). Titill verks. Útgefandi. https://doi..
Snið C: Rafræn orðabók eða uppflettirit með vefslóð
Nafn höfundar. (ártal). Titill verks. Útgefandi. www.xx
Nánar um skráningu uppflettirita.
Tilvísanir
(Cambridge advanced learner‘s dictionary, 2003) eða Cambridge advanced learner‘s dictionary (2003)
(Collins og Hands, 2002) eða Collins og Hands (2002)
(Davíð Ólafsson, 2000) eða Davíð Ólafsson (2000)
(Dóra Hafsteinsdóttir, 2006) eða Dóra Hafsteinsdóttir (2006)
(Íslensk orðabók, e.d.) eða Íslensk orðabók (e.d.)
(Íslensk orðabók: A–L, 2002) eða Íslensk orðabók: A–L (2002)
(Íslensk samheitaorðabók, 2012) eða Íslensk samheitaorðabók (2012)
(Jón Hilmar Jónsson, 2005) eða Jón Hilmar Jónsson (2005)
(Merriam-Webster, 2012) eða Merriam-Webster (2012)
(Mörður Árnason, 2002) eða Mörður Árnason (2002)
(Ólafur Þ. Kristjánsson, 1958–1965) eða Ólafur Þ. Kristjánsson (1958–1965)
Heimildaskrá
Cambridge advanced learnerʼs dictionary. (2003). Cambridge University Press.
Collins, C. og Hands, P. (ritstjórar). (2002). Thesaurus: The ultimate wordfinder. HarperCollins.
Davíð Ólafsson. (2000). Leikskólakennaratal (fyrra bindi). Reykjavík: Mál og mynd.
Dóra Hafsteinsdóttir (ritstjóri). (2006). Stafsetningarorðabókin. Reykjavík: JPV útgáfa.
Íslensk orðabók. (e.d.). http://snara.is/bls/um/_is.aspx
Íslensk orðabók: A–L. (2002). Mörður Árnason (ritstjóri), (3. útgáfa, aukin og endurbætt). Edda.
Íslensk samheitaorðabók. (2012). Svavar Sigmundsson (ritstjóri). Forlagið.
Jón Hilmar Jónsson. (2005). Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. JPV útgáfa.
Merriam-Webster. (2012). Dictionary. http://www.merriam-webster.com/dictionary/people
Mörður Árnason (ritstjóri). (2002). Íslensk orðabók: A–L (3. útgáfa, aukin og endurbætt). Edda.
Ólafur Þ. Kristjánsson. (1958–1965). Kennaratal á Íslandi (1.–2. bindi). Oddi.
Snið A: Færsla í prentuðu uppflettiriti
Nafn höfundar. (ártal). Uppflettiorð. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill uppflettirits. Útgefandi.
Snið B: Færsla í rafrænu uppflettiriti með DOI-númeri
Nafn höfundar. (ártal). Uppflettiorð. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill uppflettirits. Útgefandi. https://doi..
Snið C: Færsla í rafrænu uppflettiriti með vefslóð
Nafn höfundar. (ártal). Uppflettiorð. Í Nafn ritstjóra (ritstjóri), Titill uppflettirits. Útgefandi. www.xx
Tilvísun
(Davíð Ólafsson, 2000) eða Davíð Ólafsson (2000)
(Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir, 2011) eða Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir (2011)
(Greenlee, 2005) eða Greenlee (2005)
(Ólafur Þ. Kristjánsson, 1965) eða Ólafur Þ. Kristjánsson (1965)
(Óskar Halldórsson, 1998) eða Óskar Halldórsson (1998)
Heimildaskrá
Davíð Ólafsson. (2000). Arna Arnórsdóttir. Leikskólakennaratal (fyrra bindi). Mál og mynd.
Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir (ritstjórar). (2011). Hundur. Íslenska alfræðiorðabókin. http://snara.is/8/s8.aspx?action=search&sw=hundur
Greenlee. A. (2005). Familiy stories. Í B. E. Cullinan og D. G. Person (ritstjórar), The Continuum encyclopedia of children’s literature. Continuum.
Ólafur Þ. Kristjánsson. (1965). Sigurður Skúlason. Kennaratal á Íslandi (2. bindi). Oddi.
Óskar Halldórsson. (1998). Hrynjandi. Í Jakob Benediktsson (ritstjóri), Hugtök og heiti í bókmenntafræði. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Mál og menning.