Vefhönnuður og forritari
Starfssvið
Ritver HÍ er að hefja nýtt spennandi verkefni við að þróa setningasafn á íslensku og við viljum fá þig í lið með okkur. Vertu hluti af því að hanna og þróa vefsíðu sem mun hjálpa hverjum þeim sem vinnur að ritsmíðum en vantar bara þessa réttu setningu til þess að fá smíðina til þess að smella! Hugmynd um stíl síðunnar má sjá á vefsíðu Ritversins (ritver.hi.is). Þú þarft ekki að vera sérfræðingur í íslensku, við erum með þá í teyminu, en við viljum endilega rödd þína inn í þetta verkefni. Fjármögnun fyrir sumarstarfsmann og mögulegt framhald inn í háskólaárið 2021-2022 liggur fyrir.
Samhliða aðalstarfsskyldum verður starfsmaðurinn ábyrgur fyrir vefsíðuuppfærslum og uppfærslum á EndNote APA 7 kerfinu.
Þetta er úrvals starf til að auka hæfileika þína og vinna með áhugasömum hópi fólks.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Í meistaranámi
-
Hefur lokið Vefstjórnun og upplýsingaarkitektúr eða svipuðu námskeiði
-
Hefur reynslu af vefhönnun og þróun
Aðrar upplýsingar
Starf hefst 1. júní 2021
Umsókn skal fylgja ferilskrá og fylgibréf þar sem gerð var grein fyrir fyrri reynslu í þróun og forritun vefsíða.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Randi W. Stebbins, Forstöðumaður Ritvers Háskóla Íslands, 525-5843
Starfshlutfall
100%
Tímabil ráðningar
júní – ágúst, 2020
Sótt er um starfið á vef Vinnumálastofnunar:
https://form.vinnumalastofnun.is/sumarstorf/jobsview.aspx?pk_job_id=5588