Opnunartímar, vinnustofur og námskeið
Ritverið er opið sem hér segir.
Fjölbreytt úrval námskeiða og vinnustofa fyrir stúdenta með verk í smíðum. Hér finnið þið yfirlit um
- vinnustofur bakkalárnema
- vinnustofur meistaranema
- doktorsnema
- örnámskeið vormisseris. Þau eru haldin í samvinnu við ritver Hugvísindasviðs, bókasafn Menntavísindasviðs og Þjóðarbókhlöðu.