Stúdentar Háskólans á öllum stigum náms velkomnir í Stakkahlíð og á Skæp

Þið fáið sömu góðu viðtökur í Þjóðarbókhlöðu og í Stakkahlíð. Notfærið ykkur það.

Ritver Mvs heldur örnámskeið og vinnustofur um skrif. Verið velkomin í Stakkahlíð og Þjóðarbókhlöðu.

Vinna í ritveri styrkir færni í skrifum og samskiptum, hafið samband

Vinnustofur meistaranema

Ritver Menntavísindasviðs áformar í vetur að skipuleggj röð vinnustofa fyrir þá sem eru með lokaverkefni í smíðum. Á vinnustofum kemur fólk saman, fær faglegan stuðning og góð ráð, allt frá rannsóknaráætlun til lokafrágangs. Vinnustofurnar verða nánar auglýstar síðar.

Meira um vinnustofurnar

Heimildaskráning

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is