Ritver Mvs heldur örnámskeið og vinnustofur um skrif. Verið velkomin í Stakkahlíð og Þjóðarbókhlöðu.

Stúdentar Háskólans á öllum stigum náms velkomnir í Stakkahlíð og á Skæp

Þið fáið sömu góðu viðtökur í Þjóðarbókhlöðu og í Stakkahlíð. Notfærið ykkur það.

Opnunartímar og námskeið

Ritverið er opið sem hér segir.

Á viðburðasíðunni okkar er komið yfirlit um námskeið haustsins. Þau eru haldin í samvinnu við ritver Hugvísindasviðs, bókasafn Menntavísindasviðs og Þjóðarbókhlöðu.

Heimildaskráning

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is