Vinna í ritveri styrkir færni í skrifum og samskiptum, hafið samband

Ritverið er staðsett innst á bókasafni Menntavísindasviðs í húsnæði Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Á Menntavísindasviði er boðið upp á hagnýtt og skemmtilegt nám á sviði kennslu, uppeldis, íþrótta og tómstunda.

Ritver Mvs heldur örnámskeið og vinnustofur um skrif. Verið velkomin í Stakkahlíð og Þjóðarbókhlöðu.

Opnunartímar, vinnustofur og námskeið

Ritverið er opið sem hér segir.

Fjölbreytt úrval námskeiða og vinnustofa fyrir stúdenta með verk í smíðum. Hér finnið þið yfirlit um

Heimildaskráning

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is