Ritver Hásklóla Íslands er opið frá og með mánudeginum 17. ágúst með takmörkuðum tíma. Þú getur bókað tíma í gegnum heimasíðuna okkar á http://ritver.hi.is/. Við erum með nýtt og einfaldað bókunarkerfi sem þú getur nálgast í gegnum vefinn.

Eins og er erum við aðeins að hittast á netinu í gegnum Teams. Þegar þú bókar tíma, vinsamlegast veldu Teams neðst á síðunni. Þú færð sjálfkrafa Teams fundartengil í staðfestingarpóstinum þínum og í dagatalinu þínu í Outlook.

 

Við hlökkum til að sjá þig á netinu í Ritverinu!