Óútgefnar heimildir

Óútgefnar og óformlega útgefnar heimildir geta verið margskonar.

Grundvallaratriði er að í skráningu slíkra heimilda komi fram allir grunnliðir í skáningu heimilda sem Chicago-staðallinn gerir kröfu um, ásamt viðbótarupplýsingum sem útskýra um hvers konar heimild er að ræða.

Það á að reyna að fylgja grunnsniðum en ef það er ekki hægt er notað það snið sem á best við.

Dæmi

Löng tilvísun

Höfundur, „Titill ritgerðar“ (tegund ritgerðar, Skóli, Ár), blaðsíðutal.

Stutt tilvísun

Höfundur, „Titill ritgerðar,“ blaðsíðutal.

Heimildaskrá

Höfundur. „Titill ritgerðar.“ Tegund ritgerðar, Skóli, ár.

 

Hafi ritgerðin verið sótt af netinu, gagnabanka eða ef hún hefur eitthvert skráningarnúmer eða annað rafrænt auðkenni skal þess getið aftast í löngum tilvísunum og í heimildaskrá.

 

Dæmi

Langar tilvísanir

1. Ilya Vedrashko, „Advertising in Computer Games“ (meistararitgerð, MIT, 2006), 59, http://cms.mit.edu/research/theses/IlyaVedrashko2006.pdf.

2. Mihwa Choi, „Contesting Imaginaires in Death Rituals during the Northern Song Dynasty“ (PhD-ritgerð, University of Chicago, 2008).

 

Stuttar tilvísanir

5. Vedrashko, „Advertising in Computer Games,“ 61–62.

6. Choi, „Contesting Imaginaires.“

 

Heimildaskrá

Choi, Mihwa. „Contesting Imaginaires in Death Rituals during the Northern Song Dynasty.“ PhD-ritgerð, University of Chicago, 2008.

Vedrashko, Ilya. „Advertising in Computer Games.“ Meistararitgerð. MIT, 2006. http://cms.mit.edu/research/theses/IlyaVedrashko2006.pdf.

Löng tilvísun

Höfundur, „Titill handrits“ (óútgefið handrit, dagsetning), skráarform, blaðsíðutal.

Stutt tilvísun

Höfundur, „Titill handrits,“ blaðsíðutal.

Heimildaskrá

Höfundur. „Titill handrits.“ Óútgefið handrit, dagsetning. Skráarform

 

Dæmi

Langar tilvísanir

1. Nora Bradburn, „Watch Crystals and the Mohs Scale,“ (óútgefið handrit, 3. desember 2008), LaTeX and Excel files.

2. Cory Cotter, „The Weakest Link: The Argument for On-Wrist Band Welding,“ (óútgefið handrit, síðast uppfært 3. desember 2008), Microsoft Word-skrá, 13–15.

 

Stuttar tilvísanir

6. Bradburn, „Watch Crystals and the,“ 4.

7. Cotter, „The Weakest Link,“ 34.

 

Heimildaskrá

Nora Bradburn. „Watch Crystals and the Mohs Scale.“ Óútgefið handrit, 3. desember 2008, LaTeX and Excel files.

Cory Cotter. „The Weakest Link: The Argument for On-Wrist Band Welding.“ Óútgefið handrit, síðast uppfært 3. desember, 2008. Microsoft Word-skrá.

Löng tilvísun

Höfundur, „Titill“ (fyrirlestur, skóli/stofnun, staður, dagsetning).

Stutt tilvísun

Höfundur, „Titill.“

Heimildaskrá

Höfundur. „Titill.“ Fyrirlestur fluttur á X, dagsetning.

 

Dæmi

Langar tilvísanir

1. Linda A. Teplin, Gary M. McClelland, Karen M. Abram og Jason J. Washburn, „Early Violent Death in Delinquent Youth: A Prospective Longitudinal Study“ (fyrirlestur, Annual Meeting of the American Psychology-Law Society, La Jolla, CA, mars 2005).

2. Stacy D’Erasmo, „The Craft and Career of Writing“ (fyrirlestur, Northwestern University, Evanston, IL, 26. apríl 2000).

3. Rachel Adelman, „ ‘Such Stuff as Dreams Are Made On’: God’s Footstool in the Aramaic Targumim and Midrashic Tradition“ (Kynning á ritgerð á árlegum fundi Society of Biblical Literature, New Orleans, Louisiana, 21.–24. nóvember 2009).

 

Stuttar tilvísanir

13. D’Erasmo, “The Craft and Career of Writing.”

14. Teplin, McClelland, Abram og Washburn, „Early Violent Death.“

15. Adelman, „ ‘Such Stuff as Dreams Are Made On’.“

 

Heimildaskrá

Adelman, Rachel. „ ‘Such Stuff as Dreams Are Made On’: God’s Footstool in the Aramaic Targumim and Midrashic Tradition.“ Kynning á ritgerð á árlegum fundi Society of Biblical Literature, New Orleans, Louisiana, 21.–24. nóvember 2009.

D’Erasmo, Stacy. „The Craft and Career of Writing.“ Fyrirlestur fluttur í Northwestern University, Evanston, IL, 26. apríl 2000.

Teplin, Linda A., Gary M. McClelland, Karen M. Abram, and Jason J. Washburn. „Early Violent Death in Delinquent Youth: A Prospective Longitudinal Study.“ Fyrirlestur fluttur á The Annual Meeting of the American Psychology-Law Society, La Jolla, CA, mars 2005.