Þingskjölum er raðað í heimildaskrá eftir ártali, það elsta fyrst. Ef vísað er í mörg þingskjöl frá sama ári er þeim raðar eftir númeraröð þingskjala.
Þingskjal nr. 198/1999–2000. Tillaga til þingsályktunar um að skipta árlegum afnotarétti nytjastofna á Íslandsmiðum
milli íbúa landsins.
Þingskjal nr. 381/2011–2012. Nefndarálit um tillögu til þingsályktunar um viðurkenningu á sjálfstæði og fullveldi
Palestínu.
Þingskjal 217/2012–2013. Fyrirspurn til forseta Alþingis um skýrslubeiðnir til Ríkisendurskoðunar. Frá Ólínu
Þorvarðardóttur.
Þingskjal nr. 253/2012–2013. Svar forseta Alþingis við fyrirspurn Ólínu Þorvarðardóttur um skýrslubeiðnir til
Ríkisendurskoðunar.
Í tilvísunum má taka titla þingskjala út fyrir sviga og/eða stytta þá eftir því sem við á samkvæmt umfjöllun í texta.
(þingskjal nr. 198/1999–2000. Tillaga til þingsályktunar) eða (þingskjal nr. 198/1999–2000).