Efni á netinu

Skráning mismunandi efnis samkvæmt Chicago staðli.

Dæmi

Löng tilvísun

Höfundur (@notendanafn), „Titill færslu, allt að fyrstu 160 tákn,“ Tegund færslu og nánari útskýringar ef þarf, dagsetning, slóð

Stutt tilvísun

Höfundur, „stytt útgáfa titils.“

 

Dæmi

Langar tilvísanir

Pete Souza (@petesouza), „President Obama bids farewell to President Xi of China at the conclusion of the Nuclear Security Summit, „ Instagram-mynd, 1. apríl 2016, https://www.instagram.com/p/BDrmfXTtNCt

 

Stuttar tilvísanir

Souza, „President Obama.“

Í flestum tilfellum dugar að vísa til samfélagsmiðla í texta með langri tilvísun í texta. Það þarf sjaldan að vísa í heimildina í heimildaskrá.

Í ljósi þess að efni samfélagsmiðla sætir gjarnan ritstýringar eða er eytt er mælt með því að höfundar taki afrit af því sem þeir vísa til.

Oftar en ekki vantar höfund þegar um efni á vefsíðu er að ræða og því er enginn höfundur hafður með í dæmunum hér. Sé hins vegar höfundur skráður fyrir efninu þá er hann settur fremst.

 

Löng tilvísun

„Titill vefsíðu,“ Eigandi/ábyrgðaraðili, dagsetning, Vefslóð.

Stutt tilvísun

„Titill vefsíðu.“

Heimildaskrá

„Titill vefsíðu.“ Eigandi/ábyrgðaraðili. Dagsetning. Vefslóð

 

Dæmi

Langar tilvísanir

1. „Google Privacy Policy,“ síðast uppfært 11. mars, 2009, http://www.google.com/intl/en/privacypolicy.html.

2. „McDonald’s Happy Meal Toy Safety Facts,“ McDonald’s Corporation, sótt 19. júlí 2008, http://www.mcdonalds.com/corp/about/factsheets.html.

3. „WD2000: Visual Basic Macro to Assign Clipboard Text to a String Variable,“ útgáfa 1.3, Microsoft Help and Support, síðast uppfært 23. nóvember, 2006, http://support.microsoft.com/kb/212730.

 

Stuttar tilvísanir

4. „Google Privacy Policy.“

5. „Toy Safety Facts.“

6. „WD2000: Visual Basic Macro to Assign Clipboard Text to a String Variable.“

 

Heimildaskrá

Google. „Google Privacy Policy.“ Síðast uppfært 11. mars, 2009. http://www.google.com/intl/en/privacypolicy.html.

McDonald’s Corporation. „McDonald’s Happy Meal Toy Safety Facts.“ Sótt 19. júlí 2008. http://www.mcdonalds.com/corp/about/factsheets.html.

„WD2000: Visual Basic Macro to Assign Clipboard Text to a String Variable.“ Útgáfa 1.3, Microsoft Help and Support. Síðast uppfært 23. nóvember, 2006, http://support.microsoft.com/kb/212730.

Löng tilvísun

Höfundur, „Titill bloggfærslu,“ Heiti bloggs (blogg), dagsetning, vefslóð.

Stutt tilvísun

Höfundur, „Titill bloggfærslu.“

Heimildaskrá

Höfundur. Heiti bloggs (blogg). vefslóð.

 

Dæmi

Löng tilvísun

1. Matthew Lasar, „FCC Chair Willing to Consecrate XM-Sirius Union,“ Ars Technica (blogg), 16. júní 2008, http://arstechnica.com/news.ars/post/20080616-fcc-chair-willing-to-consecrate-xm-sirius-union.html.

 

Stutt tilvísun

25. Lasar, „FCC Chair Willing to Consecrate XM-Sirius Union.“

 

Heimildaskrá

Lasar, Matthew. Ars Technica (blogg). http://arstechnica.com.