Snið A: Vefsíður

Nafn höfundar. (ártal, dagur. mánuður). Titill greinar eða undirsíðu. www.xx

Snið B: Blogg

Nafn höfundar. (ártal, dagur. mánuður). Titill færslu [bloggfærsla]. Heiti bloggsíðu. www.xx

Titlar vefsíðna og efnis á vef eru ekki skáletraðir.
Stundum getur átt við að skrá heiti vefsvæðis í höfundarsæti. Þetta á við ef ekki kemur skýrt fram hver er höfundur eða hver er ábyrgur fyrir vefsvæðinu eða efninu sem þar er birt.

Hér er að finna upplýsingar um hvernig efni af vefsíðum er skráð í heimildaskrá þegar upplýsingar vantar.

Heimildaskrá

Eiríkur Rögnvaldsson. (2002, ágúst). Leiðbeiningar um ritgerðasmíð. http://notendur.hi.is/eirikur/ritun.htm

Hagstofa Íslands. (e.d.). Grunnskólanemendur með erlent móðurmál 1997-2012. http://hagstofa.is
     /?PageID=2604&src=/temp/Dialog
     /varval.asp?ma=SKO02103%26ti=Grunnsk%F3lanemendur+me%F0+erlent+m
     %F3%F0urm%E1l+1997%2D2012+%26path=../Database/skolamal/gsNemendur
     /%26lang=3%26units=Fj%F6ldi/hlutfall

Háskóli Íslands. (e.d.). Forsíða. http://www.hi.is

Lesvefurinn. (2007–2008). Um vefinn. http://lesvefurinn.hi.is/um_vefinn

Magnús Þorkelsson. (2012, 13. ágúst). Brottfall er samfélagslegt vandamál. http://www.hi.is
     /brottfall_er_samfelagslegt_vandamal

Skólavefurinn. (2000). Samfélagsfræði. http://skolavefurinn.is/_opid/_valmynd/samfelagsfraedi/index.htm

Steinunn Torfadóttir. (2007–2008). Þróun lestrar.http://lesvefurinn.hi.is/throun_lestrar

Sverrir Stormsker. (2012, 2. maí). Geiri á Goldfinger. Minningargrein [bloggfærsla]. http://stormsker.blog.is
     /blog/stormsker/entry/1237560/

Tilvísanir

(Eiríkur Rögnvaldsson, 2002) eða Eiríkur Rögnvaldsson (2002)
(Hagstofa Íslands, e.d.) eða Hagstofa Íslands (e.d.)
(Háskóli Íslands, e.d.) eða Háskóli Íslands (e.d.)
(Lesvefurinn, 2007–2008) eða Lesvefurinn (2007–2008)
(Magnús Þorkelsson, 2012) eða Magnús Þorkelsson (2012)
(Skólavefurinn.is, 2000) eða Skólavefurinn.is (2000)
(Steinunn Torfadóttir, 2007–2008) eða Steinunn Torfadóttir (2007–2008)
(Sverrir Stormsker, 2012) eða Sverrir Stormsker (2012)

Deila