Header Paragraph

Söfnun texta eftir fólk með lesblindu

Image
""

Rannsóknarstofan Mál og tækni við Háskóla Íslands vinnur að þróun leiðréttingarforrits sem er sérsniðið að þörfum fólks með lesblindu. Í því skyni stendur nú yfir söfnun á textum sem hafa verið skrifaðir af fólki sem hefur verið greint með lesblindu. Textanir verða svo prófarkarlesnir og villurnar flokkaðar. 

Tekið er á móti öllum gerðum af textum. Þeir mega vera um hvað sem er; langir, stuttir eða heilar lokaritgerðir. 

Þau sem vilja taka þátt þurfa að fylla út eyðublað sem má finna á meðfylgjandi hlekk og þar er hægt að skila inn textum. 

https://form.jotform.com/202313258349352

Við hvetjum öll áhugasöm um að taka þátt í þessu verkefni.