Ritver opnar aftur eftir sumarfrí í næstu viku.
Jafningjaráðgjafar Ritvers taka vel á móti nemendum og hjá þeim má fá aðstoð og ráðgjöf um allt sem tengist fræðilegum skrifum. Við erum staðsett á bókasafni Menntavísindasviðs við Stakkahlíð og í Þjóðarbókhlöðu en öllum bókunum fylgir líka hlekkur á Teams fund.
Tímapantanir fara fram á vef Ritvers, https://ritver.hi.is/is.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur.