Header Paragraph

Ritunaraðstoð fyrir erlenda nemendur á Jafnréttisdögum

Mynd
""

Jafnréttisdagar standa nú yfir í háskólum landsins. Á opnunarviðburði Jafnréttisdaga sögðu þrír nemendur af erlendum uppruna frá reynslu sinni af háskólanámi á Íslandi. 

Í umræðum nemendanna kom fram ánægja með þann stuðning sem er í boði hjá Ritveri Háskóla Íslands við nemendur með annað móðurmál en íslensku. 

Við hvetjum ykkur til að hlusta á umræður nemendanna á Jafnréttisdögum og taka eftir ummælum þeirra um stuðning Ritvers HÍ við námsmenn af erlendum uppruna við skólann.

Upptöku af viðburðinum má nálgast hér