Ritunarferli Ritunarferli: Frá hugmynd til prentunar Image 1. Afmörkun efnis Hér sérðu dæmi sem gætu hjálpað þér að byrja. Gott er að afmarka efni vel til þess að færast ekki of mikið í fang. Image 2. Drög og beinagrind Hér eru tekin dæmi sem þú getur nýtt þér við að stilla upp þinni ritgerð. Image 3. Hugmyndir og mótun efnis Dæmi um hvernig hugmyndir og efni mótast með tímanum. Image 4. Ritstífla Hagnýtar upplýsingar um ritstíflu og ráð við henni. Image 5. Yfirlestur og frágangur Reikna þarf með tíma í frágang og yfirlestur lokaverkefna.