Við óskum háskólasamfélaginu öllu til hamingju með nýtt útlit sem Háskóli Íslands fékk á dögunum. Vefur Ritvers hefur nú verið uppfærður með nýja útlitinu. Því miður skolaðist hluti af upplýsingunum á vefnum til við uppfærsluna en unnið er að viðgerðum. 

Við vonum að það taki stuttan tíma og þetta komi ekki of mikið að sök.