Listaverk

Upplýsingum um listaverk á borð við málverk, ljósmyndir og skúlptúra er yfirleitt komið á framfæri í textanum í stað tilvísunar eða heimildaskrár.

Ef nauðsynlegt er að vísa til heimildar í texta og heimildaskrá, skal það skrá samkvæmt þessu grunnsniði.

 

Höfundur, titill verks, dagsetning, miðill verks og staðsetning. Vefslóð ef rafrænt

Salvador Dalí, The Persistence of Memory, 1931, olíumálverk á striga, 9½ x 13″ (24,1 x 33 cm), Museum of Modern Art, New York, http://www.moma.org/collection/works/79018

Steve McCurry, Afghan Girl, December 1984, photograph, National Geographic, júní 1985.

Höfundur, "titill verks."

Dalí, "The Persistence of Memory."

McCurry, "Afghan Girl."

Höfundur. Titill verks. Dagsetning. Miðill verks. Staðsetning. Vefslóð ef rafrænt

Dalí, Salvador. The Persistence of Memory. 1931. Olíumálverk á striga, 9½ x 13″ (24,1 x 33 cm). Museum of Modern Art, New York. http://www.moma.org/collection/works/79018

McCurry, Steve. Afghan Girl. December 1984. Photograph. National Geographic, júní 1985.