Efni á netinu

Skráning mismunandi efnis samkvæmt Chicago staðli.

Dæmi

Löng tilvísun

Höfundur (@notendanafn), „Titill færslu, allt að fyrstu 160 tákn,“ Tegund færslu og nánari útskýringar ef þarf, dagsetning, slóð

Stutt tilvísun

Höfundur, „stytt útgáfa titils.“

 

Dæmi

Langar tilvísanir

Pete Souza (@petesouza), „President Obama bids farewell to President Xi of China at the conclusion of the Nuclear Security Summit, „ Instagram-mynd, 1. apríl 2016, https://www.instagram.com/p/BDrmfXTtNCt

 

Stuttar tilvísanir

Souza, „President Obama.“

Í flestum tilfellum dugar að vísa til samfélagsmiðla í texta með langri tilvísun í texta. Það þarf sjaldan að vísa í heimildina í heimildaskrá.

Í ljósi þess að efni samfélagsmiðla sætir gjarnan ritstýringar eða er eytt er mælt með því að höfundar taki afrit af því sem þeir vísa til.

Grunnsnið

Löng tilvísun

Höfundur, "Titill myndbands", Heiti vefs, dagsetning, miðill, spilunartími, vefslóð

Stutt tilvísun

Höfundur, "titill myndbands."

Heimildaskrá

Höfundur. "Titill myndbands." Heiti vefs. Dagsetning. Miðill, spilunartími. Vefslóð

 

Dæmi

Langar tilvísanir

Hlvarp, "Háskólinn í hnotskurn árið 2019", Youtube, 16. júní 2020, myndband, 4:16, https://www.youtube.com/watch?v=1pOnNWb9-Bs

 

Stuttar tilvísanir

Hlvarp, "háskólinn í hnotskurn".

 

Heimildaskrá

Hlvarp. "Háskólinn í hnotskurn árið 2019." Youtube. 16. júní 2020. Myndband, 4:16. https://www.youtube.com/watch?v=1pOnNWb9-Bs

Grunnsnið

Löng tilvísun

Höfundur, "Númer þáttar: Titill þáttar", dagsetning, í Titill hlaðvarps, framleitt af Nafn framleiðslufyrirtækis, miðill, spilunartími, vefslóð 

Stutt tilvísun

Höfundur, "titill þáttar."

Heimildaskrá

Höfundur. "Númer þáttar: Titill þáttar." Nafn framleiðanda. Titill hlaðvarps. Dagsetning. Miðill, spilunartími. Vefslóð

 

Dæmi

Langar tilvísanir

Vera Illugadóttir, "Tenerife-slysið", 15. maí 2020, Í Í ljósi sögunnar, framleitt af RÚV, hlaðvarp, 38:57, https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/7hqkpt

 

Stuttar tilvísanir

Vera Illugadóttir, "Tenerife-slysið."

 

Heimildaskrá

Vera Illugadóttir. "Tenerife-slysið." RÚV. Í ljósi sögunnar. 15. maí 2020. Hlaðvarp, 38:57. https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/7hqkpt

Löng tilvísun

„Titill vefsíðu,“ Eigandi/ábyrgðaraðili, dagsetning, Vefslóð.

Stutt tilvísun

„Titill vefsíðu.“

Heimildaskrá

„Titill vefsíðu.“ Eigandi/ábyrgðaraðili. Dagsetning. Vefslóð

 

Dæmi

Langar tilvísanir

1. „Google Privacy Policy,“ síðast uppfært 11. mars, 2009, http://www.google.com/intl/en/privacypolicy.html.

2. „McDonald’s Happy Meal Toy Safety Facts,“ McDonald’s Corporation, sótt 19. júlí 2008, http://www.mcdonalds.com/corp/about/factsheets.html.

3. „WD2000: Visual Basic Macro to Assign Clipboard Text to a String Variable,“ útgáfa 1.3, Microsoft Help and Support, síðast uppfært 23. nóvember, 2006, http://support.microsoft.com/kb/212730.

 

Stuttar tilvísanir

4. „Google Privacy Policy.“

5. „Toy Safety Facts.“

6. „WD2000: Visual Basic Macro to Assign Clipboard Text to a String Variable.“

 

Heimildaskrá

Google. „Google Privacy Policy.“ Síðast uppfært 11. mars, 2009. http://www.google.com/intl/en/privacypolicy.html.

McDonald’s Corporation. „McDonald’s Happy Meal Toy Safety Facts.“ Sótt 19. júlí 2008. http://www.mcdonalds.com/corp/about/factsheets.html.

„WD2000: Visual Basic Macro to Assign Clipboard Text to a String Variable.“ Útgáfa 1.3, Microsoft Help and Support. Síðast uppfært 23. nóvember, 2006, http://support.microsoft.com/kb/212730.

Löng tilvísun

Höfundur, „Titill bloggfærslu,“ Heiti bloggs (blogg), dagsetning, vefslóð.

Stutt tilvísun

Höfundur, „Titill bloggfærslu.“

Heimildaskrá

Höfundur. Heiti bloggs (blogg). vefslóð.

 

Dæmi

Löng tilvísun

1. Matthew Lasar, „FCC Chair Willing to Consecrate XM-Sirius Union,“ Ars Technica (blogg), 16. júní 2008, http://arstechnica.com/news.ars/post/20080616-fcc-chair-willing-to-consecrate-xm-sirius-union.html.

 

Stutt tilvísun

25. Lasar, „FCC Chair Willing to Consecrate XM-Sirius Union.“

 

Heimildaskrá

Lasar, Matthew. Ars Technica (blogg). http://arstechnica.com.

Undir hljóð- og myndefni falla kvikmyndir, sjónvarpsþættir og tónlist. Grunnsniðið er tvenns konar, eftir því hvort vísað er til verksins í heild eða hluta verksins. Kvikmyndir falla undir það fyrrnefnda en sjónvarpsþættir og stök sena úr kvikmynd undir það síðarnefnda. Grunnsnið fyrir hluta verks miðar að sjónvarpsþætti en neðar má sjá dæmi um vísun í tónlist.

 

Grunnsnið fyrir heildarverk

Löng tilvísun

Titill, Nafn leikstjóra/listamanns, leikstjóri/listamaður (útgáfuár; borg: framleiðslufyrirtæki), miðill.

Stutt tilvísun

Titill, ártal.

Heimildaskrá

Nafn leikstjóra/listamanns, leikstjóri/listamaður. Titill. Upphaflegt útgáfuár; borg: framleiðslufyrirtæki, útgáfuár myndbands. Miðill.

 

Grunnsnið fyrir hluta verks

Löng tilvísun

Titill verks, þáttanúmer, „Titill þáttar,“ Nafn leikstjóra, leikstjóri; Nafn handritshöfundar, handritshöfundur; Nafn leikara, leikarar, frumsýnt dagur, mánuður, ártal, útvarps/sjónvarpskeðja, vefslóð

Stutt tilvísun

Titill verks, ártal.

Heimildaskrá

Nafn leikstjóra, leikstjóri. Titill verks. Seríunúmer, þáttanúmer, „Titill þáttar.“ Frumsýnt dagur, mánuður, ártal, Útvarps/sjónvarpskeðja, vefslóð.

 

Dæmi

Langar tilvísanir

Kona fer í stríð, Benedikt Erlingsson, leikstjóri (2018; Reykjavík: Slot Machine og Gulldrengurinn ehf, 2018), DVD.

Star Trek: The Next Generation, sería 2, þáttur 9, “The Measure of a Man,” Robert Scheerer, leikstjóri; Melinda M. Snodgrass, handritshöfundur; Patrick Stewart, Brent Spiner og Whoopi Goldberg, leikarar, aired February 13, 1989, in broadcast syndication, Paramount, 2012, Blu-Ray.

Bob Dylan, “Workingman’s Blues #2,” tekið upp í febrúar 2006, lag 3 á Modern Times, Columbia, geisladiskur.

 

Stuttar tilvísanir

Kona fer í stríð, 2018.

Star Trek: The Next Generation, 1989.

Bob Dylan, 2006.

 

Heimildaskrá

Benedikt Erlingsson, leikstjóri. Kona fer í stríð. 2018; Reykjavík: Slot Machine og Gulldrengurinn ehf, 2018. DVD.

Snodgrass, Melinda M, handritshöfundur. Star Trek: The Next Generation. Sería 2, þáttur 9, “The Measure of a Man.” Robert Scheerer, leikstjóri; Patrick Stewart, Brent Spiner, og Whoopi Goldberg, leikarar. Frumsýnt 13. febrúar, 1989, í sjónvarpsútsendingu. Paramount, 2012, Blu-Ray.

Dylan, Bob. “Workingman’s Blues #2.” Tekið upp í febrúar 2006. Lag 3 á Modern Times. Columbia, geisladiskur.

Með miðli er átt við það margmiðlunarform sem kvikmyndin er á (geisladiskur, DVD-diskur, VHS-spóla eða annað).

Ef vitnað er í sjónvarpsþætti sem sýndir eru á streymisveitu frekar en á DVD eða Blu-Ray t.d., skal skipta út upplýsingunum á eftir dagsetningu frumsýningar fyrir vefslóð. Til dæmis, ef Star Trek þátturinn hér að neðan er frá Netflix í stað þess að vera á Blu-Ray, myndi „https://www.netflix.com/watch/70177897“ koma í stað “Paramount, 2012, Blu-Ray”.