Bréfasöfn

Sendibréf eða bréfasöfn fá sérstakar tilvísanir og skráningu í heimildaskrá.

Dæmi

Löng tilvísun

X til Y, staður, dagur. mánuður ár, í Titill bréfasafns, ritstj. Nafn ritstjóra (Útgáfustaður: Útgefandi, dagsetning), blaðsíðutal.

Stutt tilvísun

X til Y, staður, dagur. mánuður ár, blaðsíðutal.

Heimildaskrá

Nafn bréfritara. Titill bréfasafns. Ristýrt af Nafn ritstjóra. Útgáfustaður: Útgefandi, dagsetning.

Langar tilvísanir

1. Adams til Charles Milnes Gaskell, Baden, 22. september 1867, í Letters of Henry Adams, 1858–1891, ritstj. Worthington Chauncey Ford (Boston: Houghton Mifflin, 1930), 133–34.

2. EBW til Harold Ross, memorandum, 2. maí 1946, í Letters of E. B. White, ritstj. Dorothy Lobrano Guth (New York: Harper & Row, 1976), 273.

 

Stuttar tilvísanir

6. Adams to Gaskell, London, 30. mars 1868, 141.

7. EBW til Harold Ross, 2. maí 1946.

 

Heimildaskrá

Adams, Henry. Letters of Henry Adams, 1858–1891. Ritstýrt af Worthington Chauncey Ford. Boston: Houghton Mifflin, 1930.

White, E. B. Letters of E. B. White. Ritstýrt af Dorothy Lobrano Guth. New York: Harper & Row, 1976.

Þegar vísað er sérstaklega til eins sendibréf innan safnsins er það skráð undir nafni höfundar bréfsins eingöngu.

Dæmi

Löng tilvísun

1. Jackson, Paulina. Paulina Jackson til John Pepys Junior, 3. október 1676, í The Letters of Samuel Pepys and His Family Circle, ritstj. Helen Truesdell Heath, nr. 42 (Oxford: Clarendon Press, 1955), 56.

 

Stutt tilvísun

6. Jackson, Paulina. Paulina Jackson til John Pepys Junior, 3. október 1676, 57–58.

 

Heimildaskrá

Jackson, Paulina. Paulina Jackson til John Pepys Junior, 3 October 1676. Í The Letters of Samuel Pepys and His Family Circle, ritstýrt af Helen Truesdell Heath, nr. 42. Oxford: Clarendon Press, 1955.