Án höfundar eða höfundur óþekktur

Þegar enginn höfundur er tilgreindur er bók raðað eftir nafni eða nöfnum ritstjóra, þeim sem tók efnið saman eða þýðanda.

Í fullri tilvísun og heimildaskrá koma styttingarnar ritstj. og þýð. fram á eftir nöfnunum, komma á milli. Þetta kemur ekki fram í stuttum tilvísunum.

Dæmi

Einn einstaklingur sem er þýðandi, ritstjóri eða með umsjón efnis. 

 

Dæmi

Langar tilvísanir

3. Glenn Young, ritstj., The Best American Short Plays, 2002–2003 (New York: Applause, 2007), 94.

4. Theodore Silverstein, þýð., Sir Gawain and the Green Knight (Chicago: University of Chicago Press, 1974), 34.

5. Marshall Sklare, ritstj., Understanding American Jewry (New Brunswick,: Transaction, 1982), 49.

 

Stuttar tilvísanir

5. Young, Best American Short Plays, 97–98;

6. Silverstein, Sir Gawain, 38.

7. Sklare, Understanding American Jewry, 7.

 

Heimildaskrá

Silverstein, Theodore, þýð. Sir Gawain and the Green Knight. Chicago: University of Chicago Press, 1974.

Sklare, Marshall, ritstj. Understanding American Jewry. New Brunswick: Transaction, 1982.

Young, Glenn, ritstj. The Best American Short Plays, 2002–2003. New York: Applause, 2007.

Ef höfundur eða ritstjóri er ókunnur skal hefja heimildaskráningu á titli verksins.

Dæmi

Langar tilvísanir

8. A True and Sincere Declaration of the Purpose and Ends of the Plantation Begun in Virginia, of the Degrees Which It Hath Received, and Means by Which It Hath Been Advanced (London, 1610).

9. Stanze in lode della donna brutta (Florence, 1547).

10. The Men’s League Handbook on Women’s Suffrage (London, 1912), 23.

 

Stuttar tilvísanir

23. A True and Sincere Declaration.

24. Stanze in lode della.

25. The Men’s League Handbook, 23.

 

Heimildaskrá

Stanze in lode della donna brutta. Florence, 1547.

A True and Sincere Declaration of the Purpose and Ends of the Plantation Begun in Virginia, of the Degrees Which It Hath Received, and Means by Which It Hath Been Advanced. London, 1610.

The Men’s League Handbook on Women’s Suffrage. London, 1912.

Ef nafn höfundar kemur ekki fram á titilsíðu eða forsíðu en vitað er, eða líklegt þykir, að um tiltekin höfund sé að ræða skal nafnið skráð innan hornklofa.

Dæmi

Löng tilvísun

10. [Samuel Horsley], On the Prosodies of the Greek and Latin Languages (London, 1796).

 

Stutt tilvísun

14. [Horsley], On the Prosodies of.

 

Heimildaskrá

[Horsley, Samuel]. On the Prosodies of the Greek and Latin Languages. London, 1796.

Ef nafn höfundar er ekki þekkt og höfundur skrifar undir dulefni skal skrá [pseud.] á eftir nafninu í heimildaskrá. Þetta kemur ekki fram í tilvísun.

Dæmi

Löng tilvísun

1. Centinel, „Letters.“ Í The Complete Anti-Federalist, ritstj. Herbert J. Storing. (Chicago: University of Chicago Press, 1981).

 

Stutt tilvísun

6. Centinel, „Letters.“

 

Heimildaskrá

Centinel [pseud.]. „Letters“. Í The Complete Anti-Federalist, ritstýrt af Herbert J. Storing. Chicago: University of Chicago Press, 1981.

Ef um er að ræða mjög þekkt dulnefni er það skráð líkt og um raunverulegt nafn höfundar sé að ræða. Raunverulegt nafn höfundar má þó fylgja á eftir dulefninu í heimildaskrá og þá innan hornklofa.

Dæmi

Langar tilvísanir

1. George Eliot, Middlemarch, Norton Critical Editions (New York: Norton, 1977).

2. Mark Twain, The Prince and the Pauper: A Tale for Young People of All Ages (New York: Harper & Brothers,1899).

3. John Le Carré, The Quest for Karla (New York: Knopf, 1982).

4. Sjón, Argóarflísin: Goðsaga um Jason og Keneif (Reykajvík: Bjartur, 2005).

 

Stuttar tilvísanir

9. Eliot, Middlemarch.

10. Twain, The Prince and the Pauper: A Tale for Young People of All Ages. New York: Harper & Brothers,1899.

11. Le Carré, The Quest for Karla.

12. Sjón. Argóarflísin.

 

Heimildaskrá

Eliot, George. Middlemarch. Norton Critical Editions. New York: Norton, 1977.

Le Carré, John [David John Moore Cornwell]. The Quest for Karla. New York: Knopf, 1982.

Sjón. Argóarflísin: Goðsaga um Jason og Keneif. Reykajvík: Bjartur, 2005.

Twain, Mark. The Prince and the Pauper: A Tale for Young People of All Ages. New York: Harper & Brothers,1899.