Bækur í Chicago

Grunnsnið skráningar á stuttum og löngum tilvísunum og heimildaskrár efnis úr bókum. 

Dæmi

Löng tilvísun

Höfundur, Titill bókar (Útgáfustaður: Útgáfa, útgáfuár), blaðsíðutal.

Stutt tilvísun

Höfundur, Titill, blaðsíðutal.

Heimildaskrá

Höfundur. Titill bókar. Útgáfustaður: Útgáfa, útgáfuár.

Dæmi

Langar tilvísanir

1. Gyrðir Elíasson, Gula húsið (Reykjavík: Mál og menning / Vaka-Helgafell, 2000), 46.

2. Ingvar Sigurgeirsson, Litróf kennsluaðferðanna: Handbók fyrir kennara og kennaranema (Reykjavík: Æskan, 1999), 21.

3. Brynhildur Þórarinsdóttir og Dagný Kristjánsdóttir, ritstj., Í Guðrúnarhúsi: Greinasafn um bækur Guðrúnar Helgadóttur (Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands / Vaka-Helgafell, 2005), 23–26.

4. Sue-Ellen Jacobs, Wesley Thomas og Sabine Lang, ritstj., Two-Spirit People: Native American Gender Identity, Sexuality, and Spirituality (Urbana: University of Illinois Press, 1997), 32.

Stuttar tilvísanir

5. Gyrðir Elíasson, Gula húsið, 56

6. Ingvar Sigurgeirsson, Litróf kennsluaðferðanna, 17.

7. Brynhildur Þórarinsdóttir og Dagný Kristjánsdóttir, Í Guðrúnarhúsi, 17.

8. Jacobs, Thomas og Lang, Two-Spirit People, 65–71.

Heimildaskrá

Brynhildur Þórarinsdóttir og Dagný Kristjánsdóttir, ritstj. Í Guðrúnarhúsi: Greinasafn um bækur Guðrúnar Helgadóttir. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands / Vaka-Helgafell, 2005.

Gyrðir Elíasson. Gula húsið. Reykjavík: Mál og menning / Vaka-Helgafell, 2000.

Ingvar Sigurgeirsson. Litróf kennsluaðferðanna: Handbók fyrir kennara og kennaranema. Reykjavík: Æskan, 1999.

Jacobs, Sue-Ellen, Wesley Thomas og Sabine Lang, ritstj. Two-Spirit People: Native American Gender Identity, Sexuality, and Spirituality. Urbana: University of Illinois Press, 1997.

Löng tilvísun

Höfundur, „Kaflaheiti,“ í Titill bókar (Útgáfustaður: Útgáfa, dagsetning), blaðsíðutal.

Stutt tilvísun

Höfundur, „Kaflaheiti,“ blaðsíðutal.

Heimildaskrá

Höfundur. „Kaflaheiti.“ Í Titill bókar, kafli. Útgáfustaður: Útgáfa, dagsetning.

Dæmi

Langar tilvísanir

1. Brendan Phibbs, „Herrlisheim: Diary of a Battle,“ í The Other Side of Time: A Combat Surgeon in World War II (Boston: Little, Brown, 1987), 117–63.

8. John Samples, „The Origins of Modern Campaign Finance Law,“ 7. kafli í The Fallacy of Campaign Finance Reform (Chicago: University of Chicago Press, 2006).

Stuttar tilvísanir

32. Phibbs, „Herrlisheim: Diary of a Battle,“ 118.

33. Samples, „Campaign Finance Law.“

Heimildaskrá

Phibbs, Brendan. „Herrlisheim: Diary of a Battle.“ Í The Other Side of Time: A Combat Surgeon in World War II, 117–63. Boston: Little, Brown, 1987.

Samples, John. „The Origins of Modern Campaign Finance Law.“ 7. kafli í The Fallacy of Campaign Finance Reform. Chicago: University of Chicago Press, 2006.

eða

Samples, John. The Fallacy of Campaign Finance Reform. Chicago: University of Chicago Press, 2006. Sjá einkum 7. kafla, „The Origins of Modern Campaign Finance Law.“

Löng tilvísun

Höfundur, Titill, Nafn lesara les (Borg: Útgefandi, ár), miðill, spilunartími.

Stutt tilvísun

Höfundur, titill.

Heimildaskrá

Höfundur. Titill. Nafn lesara les. Borg: Útgefandi, ár. Miðill, spilunartími

Dæmi

Langar tilvísanir

Guðrún frá Lundi, Dalalíf - Alvara og sorgir, Þórunn Hjartardóttir les (Reykjavík: Hljóðbók.is, 2018), hljóðbók, 16 klst., 55 mín.

Stuttar tilvísanir

Guðrún frá Lundi, Dalalíf - Alvara og sorgir.

Heimildaskrá

Guðrún frá Lundi. Dalalíf - Alvara og sorgir. Þórunn Hjartardóttir les. Reykjavík: Hljóðbók.is, 2018. Hljóðbók, 16 klst., 55 mín.

 

Ef lesari er sami og höfundur skal setja "höfundur les" í stað "Nafn lesara les".

Löng tilvísun

Nafn ritstjóra, ritstj., Titill bókar (Útgáfustaður: Útgáfa, dagsetning), blaðsíðutal.

Stutt tilvísun

Nafn ritstjóra, Titll bókar, blaðsíðutal.

Heimildaskrá

Nafn ritstjóra, ritstj. Titll bókar. Útgáfustaður: Útgáfa, dagsetning.

Þegar ritstýrðar bækur eru skráðar í heild sinni eru nöfn ritstjóra skráð fremst í stað höfunda og gefið til kynna fyrir aftan nafn/nöfn þeirra að um ritstjóra sé að ræða. Það er þó ekki tekið fram í stuttum tilvísunum.

Dæmi

Langar tilvísanir

1. Brynhildur Þórarinsdóttir og Dagný Kristjánsdóttir, ritstj., Í Guðrúnarhúsi: Greinasafn um bækur Guðrúnar Helgadóttur (Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands / Vaka-Helgafell, 2005), 23–26.

2. Sue-Ellen Jacobs, Wesley Thomas og Sabine Lang, ritstj., Two-Spirit People: Native American Gender Identity, Sexuality, and Spirituality (Urbana: University of Illinois Press, 1997), 32.

3. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson, ritstj., Heimur ljóðsins (Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 2005), 3.

Stuttar tilvísanir

3. Brynhildur Þórarinsdóttir og Dagný Kristjánsdóttir, Í Guðrúnarhúsi, 17.

4. Thomas og Lang, Two-Spirit People, 65–71.

5. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson, Heimur ljóðsins, 58.

Heimildaskrá

Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson, ritstj. Heimur ljóðsins. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 2005.

Brynhildur Þórarinsdóttir og Dagný Kristjánsdóttir, ritstj. Í Guðrúnarhúsi: Greinasafn um bækur Guðrúnar Helgadóttir. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands / Vaka-Helgafell, 2005.

Jacobs, Sue-Ellen, Wesley Thomas og Sabine Lang, ritstj. Two-Spirit People: Native American Gender Identity, Sexuality, and Spirituality. Urbana: University of Illinois Press, 1997.

Löng tilvísun

Höfundur, „Kaflaheiti,“ í Titill bókar, ritstj. Nafn ritstjóra (Útgáfustaður: Útgáfa, dagsetning), blaðsíðutal.

Stutt tilvísun

Höfundur, „Kaflaheiti,“ blaðsíðutal.

Heimildaskrá

Höfundur. „Kaflaheiti.“ Í Titill bókar, ritstýrt af Nafn höfundar, blaðsíðutal. Útgáfustaður: Útgáfa, dagsetning.

Dæmi

Langar tilvísanir

3. Anne Carr og Douglas J. Schuurman, „Religion and Feminism: A Reformist Christian Analysis,“ í Religion, Feminism, and the Family, ritstj. Anne Carr og Mary Stewart Van Leeuwen (Louisville, KY: Westminster John Knox Press, 1996), 14.

4. Ástráður Eysteinsson, „Staðarljóð,“ í Heimur ljóðsins, ritstj. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson (Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 2005), 37.

Stuttar tilvísanir

7. Carr og Schuurman, „Religion and Feminism: A Reformist Christian Analysis,“ 12–13.

8. Ástráður Eysteinsson, „Staðarljóð,“ 37–39.

Heimildaskrá

Ástráður Eysteinsson. „Staðarljóð.“ Í Heimur ljóðsins, ritstýrt af Ástráði Eysteinssyni, Dagnýju Kristjánsdóttur og Sveini Yngva Egilssyni, 35–49. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 2005

Carr, Anne og Douglas J. Schuurman. „Religion and Feminism: A Reformist Christian Analysis.“ Í Religion, Feminism, and the Family, ritstýrt af Anne Carr og Mary Stewart Van Leeuwen, 13–33. Louisville, KY: Westminster John Knox Press, 1996.

Löng tilvísun

Höfundur, eftirmáli við/inngangur að/formáli að Titill bókar eftir Nafn höfundar bókar, ritstj./þýð., Nafn (Útgáfustaður: Útgáfa, dagsetning), blaðsíðutal.

Stutt tilvísun

Höfundur, eftirmáli við/inngangur að/formáli að, blaðsíðutal.

Heimildaskrá

Höfundur. Eftirmáli við/Inngangur að/Formáli að Titill bókar eftir Nafn höfundar bókar, blaðsíðutal. Þýtt/ritstýrt af Nafn. Útgáfustaður: Útgáfa, dagsetning.

Ef tilvísun á við almennan titil eins og inngang, formála, aftanmálsorð eða álíka er orðinu bætt við á undan titili bókarinnar, bæði í langri tilvísun og heimildaskrá. Ef höfundur inngangsins, formálans eða aftanmálsorðanna er einhver annar en aðalhöfundur bókarinnar kemur sá höfundur fyrst, síðan höfundur bókarinnar sjálfrar. Í heimildaskrá skal tiltaka þær blaðsíður sem þessi bókahluti nær yfir.

Dæmi

Löng tilvísun

2. Harvey Mansfield og Delba Winthrop, inngangur að Democracy in America eftir Alexis de Tocqueville, ritstj. og þýð. Harvey Mansfield og Delba Winthrop (Chicago: University of Chicago Press, 2000), 12.

Stutt tilvísun

6. Mansfield og Winthrop, inngangur að Democracy in America, 5–13.

Heimildaskrá

Mansfield, Harvey og Delba Winthrop. Inngangur að Democracy in America, by Alexis de Tocqueville, xvii–lxxxvi. Þýtt og ritstýrt af Harvey Mansfield og Delba Winthrop. Chicago: University of Chicago Press, 2000.

Löng tilvísun

Titill verks. Hluti: vers (um útgáfuna).

Stutt tilvísun

Titill verks. Hluti: vers.

Dæmi

Löng tilvísun

1. Biblían. Fimmta Mósebók 3:7 (11. íslenska útgáfa).

Stutt tilvísun

4. Biblían. Fimmta Mósebók 4:11.

Heimildaskrá

Yfirleitt er látið nægja að vísa í Biblíuna, Kóraninn og önnur trúarverk í tilvísunum. Þeirra er ekki getið í heimildaskrá.

Löng tilvísun

Höfundur, Titill (Útgáfustaður: Útgefandi, útgáfuár), geisladiskur/dvd-diskur, lag/hluti/kafli.

Stutt tilvísun

Höfundur, Titill, lag/hluti/kafli.

Heimildaskrá

Höfundur. Titill. Útgáfustaður: Útgefandi, útgáfuár. Geisladiskur/Dvd-diskur.

Dæmi

Löng tilvísun

1. The Chicago Manual of Style, 15. útg. (Chicago: University of Chicago Press, 2003), geisladiskur, 1.4.

Stutt tilvísun

3. The Chicago Manual of Style, 1.7.

Heimildaskrá

Hicks, Rodney J. Nuclear Medicine: From the Center of Our Universe. Victoria, Ástralía: ICE T Multimedia, 1996. Geisladiskur.

Löng tilvísun

Höfundur, Titill (Útgáfustaður: Útgefandi, útgáfuár), URL eða DOI, bls., kaflanúmer eða annað staðsetningartákn.

Stutt tilvísun

Höfundur, Titill, bls., kaflanúmer eða annað staðsetningartákn.

Heimildaskrá

Höfundur. Titill. Útgáfustaður: Útgefandi, útgáfuár. URL eða DOI.

Nauðsynlegt er að skrá vefslóð (URL) eða DOI-númer bóka á netinu. Þetta skulu vera síðustu liðirnir í skráningu heimildarinnar.

Dæmi

Langar tilvísanir

1. Elliot Antokoletz, Musical Symbolism in the Operas of Debussy and Bartok (New York: Oxford University Press, 2008), doi:10.1093/acprof:oso/9780195365825.001.0001.

2. Joseph Sirosh, Risto Miikkulainen og James A. Bednar, „Self-Organization of Orientation Maps, Lateral Connections, and Dynamic Receptive Fields in the Primary Visual Cortex,” í Lateral Interactions in the Cortex: Structure and Function, ritstj. Joseph Sirosh, Risto Miikkulainen og Yoonsuck Choe (Austin, TX: UTCS Neural Networks Research Group, 1996), undir „Dynamic Receptive Fields,“ http://nn.cs.utexas.edu/web-pubs/htmlbook96/.

Stuttar tilvísanir

3. Antokoletz, Musical Symbolism.

4. Sirosh, Miikkulainen og Bednar, „Self-Organization of Orientation Maps,” undir „Conclusion.“

Heimildaskrá

Antokoletz, Elliot. Musical Symbolism in the Operas of Debussy and Bartok. New York: Oxford University Press, 2008. doi:10.1093/acprof:oso/9780195365825.001.0001.

Sirosh, Joseph, Risto Miikkulainen og James A. Bednar. „Self-Organization of Orientation Maps, Lateral Connections, and Dynamic Receptive Fields in the Primary Visual Cortex.“ Í Lateral Interactions in the Cortex: Structure and Function, ritstýrt af Joseph Sirosh, Risto Miikkulainen og Yoonsuck Choe. Austin, TX: UTCS Neural Networks Research Group, 1996. http://nn.cs.utexas.edu/web-pubs/htmlbook96/.