APA

APA-heimildaskráningakerfið er þróað af Samtökum sálfræðinga í Bandaríkjunum, American Psychological Association.

Ritver Háskóla Íslands þýddi og staðfærði APA-kerfið og uppfærir síðuna reglulega. Upplýsingarnar á síðunni byggja á 7. útgáfu APA, sem er jafnframt sú nýjasta.

Síðan var síðast uppfærð í ágúst 2020.