Tímasætið og vefsíður

Þegar vísað er í vefsíður þarf að gæta þess að skrá nákvæma tímasetningu. Athugið hvort það komi fram á vefsíðunni sem um ræðir hvenær síðan var síðast uppfærð eða efni sett inn. Miða skal við þá dagsetningu.

Eiríkur Rögnvaldsson. (2002, ágúst). Leiðbeiningar um ritgerðasmíð. https://notendur.hi.is//~eirikur/ritun.htm

 

Athugið að í tilvísun kemur aðeins ártalið fram.

  • (Eiríkur Rögnvaldsson, 2002) eða Eiríkur Rögnvaldsson (2002)

Í tímasætið skal ekki skrá hvenær efnið var sótt af netinu.