Greinar í tímaritum

Öll dæmin nota einn höfund. Upplýsingar um marga höfunda hérna.

Nafn höfundar. (ártal). Titill greinar. Titill tímarits, árgangur(tölublað), xx–xx.

Nafn höfundar. (ártal). Titill greinar. Titill tímarits, árgangur(tölublað), xx–xx. https://doi..

Nafn höfundar. (ártal). Titill greinar. Titill tímarits, árgangur(tölublað), xx–xx. www.xx

Sjá nánar um tvískipt titilsæti tímarita.

(Aaker, 1996) eða Aaker (1996)
(Dockett o.fl., 2009) eða Dockett o.fl. (2009)
(Hagstofa Íslands, 2010) eða Hagstofa Íslands (2010)
(Helgi Þór Gunnarsson, 2010) eða Helgi Þór Gunnarsson (2010)
(Lærke, 1998) eða Lærke (1998)
(Ragnhildur Bjarnadóttir, 2008) eða Ragnhildur Bjarnadóttir (2008)
(Sigrún Aðalbjarnardóttir, 2002) eða Sigrún Aðalbjarnardóttir (2002)

Aaker, D. A. (1996). Measuring brand equity across products and markets. California Management Review, 38(3), 102–120.

Dockett, S., Einarsdottir, J. og Perry, B. (2009). Researching with children: Ethical tensions. Journal of Early Childhood Research, 7(3), 283–298. https://doi.org/10.1177/1476718X09336971

Hagstofa Íslands. (2010). Skráðir nemendur í framhalds- og háskólum haustið 2009. Hagtíðindi: Skólamál, 95(4), 1–27. https://hagstofa.is/lisalib/getfile.aspx?ItemID=10669

Helgi Þór Gunnarsson. (2010). Lífshlaup og barnæska afbrotamanna með ADHD. Adhd: Fréttabréf ADHD samtakanna, 23(1), 6–7. http://www.adhd.is/static/files/greinasafn/frettabref/2010.pdf

Lærke, A. (1998). By means of re-membering: Notes on a fieldwork with English children. Anthropology Today, 14(1), 3–7. http://web.ebscohost.com/ehost/pdfviewer/pdfviewer?sid=2f392521-1d47-474b-a949-c8bf1862d637%40sessionmgr10&vid=2&hid=7

Ragnhildur Bjarnadóttir. (2008). Starfshæfni kennara frá sjónarhóli norrænna kennaranema. Uppeldi og menntun, 17(2), 55–74.

Sigrún Aðalbjarnardóttir. (2002). Í eilífri leit – virðing og fagmennska kennara. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. http:// netla.khi.is /greinar / 2002/005/03/index.htm

Annað efni í tímaritum

Nafn höfundar. (ártal). Titill verks [viðbótarupplýsingar]. Titill tímarits, árgangur(tölublað), xx–xx.

Nafn höfundar. (ártal). Titill verks [viðbótarupplýsingar]. Titill tímarits, árgangur(tölublað), xx–xx. https://doi...

Nafn höfundar. (ártal). Titill verks [viðbótarupplýsingar]. Titill tímarits, árgangur(tölublað), xx–xx. www.xx

(Ása Harðardóttir, 2010) eða Ása Harðardóttir (2010)
(Ásta Gunnarsdóttir, 2012) eða Ásta Gunnarsdóttir (2012)
(Jóhanna Lúvísa Reynisdóttir og Sigrún Tómasdóttir, í prentun) eða Jóhanna Lúvísa Reynisdóttir og Sigrún Tómasdóttir (í prentun)
(Schatz, 2000) eða Schatz (2000)

Ása Harðardóttir. (2010). Gjörbreytt mataræði, aðhald og trú [viðtal eftir Sigríði Jónsdóttur]. Adhd: Fréttabréf ADHD samtakanna 1(23), 8–12. http://www.adhd.is/static/files/greinasafn/frettabref/2010.pdf

Ásta Gunnarsdóttir. (2012). [ritdómur um bókina Gæsir á Álftanesi eftir Birnu Jónsdóttur]. Íslenskt mál, 22, 122–130.

Jóhanna Lúvísa Reynisdóttir og Sigrún Tómasdóttir. (í prentun). Daglegt líf ungra barna [ritdómur um bókina The Everyday lives of young children: Culture, class and child rearing in diverse societies eftir J. Tudge]. Uppeldi og menntun, 21(2), 197–199.

Schatz, B. R. (2000). Learning by text or context? [ritdómur um bókina The social life of information eftir J. S. Brown og P. Duguid]. Science, 290, 1304. https://doi.org/10.1126/science.290.5495.1304