Vinnustofur meistaranema

Hættu að blaðra og skrifaðu!

Ritver Háskóla Íslands býður meistaranemum á vinnustofur í shut-up-and-write stíl.

Tímanum verður skipt í fjóra hluta með frjálsum skrifum, en miklvægt er að setja sér raunhæft markmið fyrir hvert tímabil.Æskilegt er að þáttakendur séu viðstaddir allan tíman, en geta sótt fleiri en eina vinnustofu.

Starfsfólk ritvers menntavísindasviðs verður til staðar til að svara spurningum um lokaverkefni.

  • Skráning og tímasetning verður auglýst síðar.

Dagskrá

Dagskrá

10:00 – Umræður og markmiðasetning

10:15-11:00 – 1. lota

11:15-12:00 – 2. lota

12:15-13:00 – 3. lota

13:15-14:00 – 4. lota

14:15-14:30 – Umræða

Minnum á að alltaf er hægt að bóka viðtalsfund.