Tímaritsgreinar

Titill tímaritsgreinar og blaðsíðutal er alltaf skráð í tilvísunum og í heimildaskrá .

Löng tilvísun

Höfundur, „Titill greinar,“ Titill tímarits árgangur, nr. tölublað (ártal): blaðsíðutal.

Stutt tilvísun

Höfundur, „Titill greinar,“ blaðsíðutal.

Heimildaskrá

Höfundur. „Titill greinar.“ Titill tímarits árgangur, nr. tölublað (ártal): blaðsíðutal.

Langar tilvísanir

1. Hope A. Olson, „Codes, Costs, and Critiques: The Organization of Information in Library Quarterly, 1931–2004,“ Library Quarterly 76, nr. 1 (2006): 20.

2. Judith Lewis, „ ʻ’Tis a Misfortune to Be a Great Ladieʼ: Maternal Mortality in the British Aristocracy, 1558–1959,“ Journal of British Studies 37, nr. 1 (1998): 32, sótt 13. apríl 2013, http://www.jstor.org/stable/176034.

3. Cecilia Menjívar, „Liminal Legality: Salvadoran and Guatemalan Immigrants’ Lives in the United States,“ American Journal of Sociology 111, nr. 4 (2006): 1022–1024, sótt 2. maí 2010, doi:10.1086/499509.

4. Boyan Jovanovic og Peter L. Rousseau, „Specific Capital and Technological Variety,“ Journal of Human Capital 2 (sumar 2008): 135, sótt 26. febrúar 2013, doi:10.1086/590066.

5. J. M. Beattie „The Pattern of Crime in England,“ 1660–1800, Past and Present, nr. 62 (1974): 47–95.

6. Helga Kress, „Veröldin er söngur: Hinn hreini tónn og kvenmynd eilífðarinnar í verkum Halldórs Laxness,“ Skírnir 176, (vor 2002): 52–53, sótt 27. júní 2014, http://www.skirnir.is/files/uploads/Helga%20Kress.pdf.

 

Stuttar tilvísanir

34. Olson, „Codes, Costs, and Critiques,“ 22–23.

35. Lewis, „ ʻ’Tis a Misfortune to Be a Great Ladie,ʼ “ 32.

36. Menjívar, „Liminal Legality,“ 1022.

37. Boyan og Rousseau, „Specific Capital and Technological Variety,“ 135.

38. Beattie, „The Pattern of Crime in England,“ 52

39. Helga Kress, „Veröldin er söngur,“ 53.

 

Heimildaskrá

Beattie, J. M. „The Pattern of Crime in England,“ 1660–1800. Past and Present, nr. 62 (1974): 47–95.

Helga Kress. „Veröldin er söngur: Hinn hreini tónn og kvenmynd eilífðarinnar í verkum Halldórs Laxness.“ Skírnir 176,(vor 2002): 52–53. Sótt 27. júní 2014, http://www.skirnir.is/files/uploads/Helga%20Kress.pdf.

Jovanovic, Boyan og Peter L. Rousseau. „Specific Capital and Technological Variety.“ Journal of Human Capital 2 (sumar 2008): 129–52. Sótt 26. febrúar 2013, doi:10.1086/590066.

Lewis, Judith. „ ʻ’Tis a Misfortune to Be a Great Ladieʼ: Maternal Mortality in the British Aristocracy, 1558–1959.“ Journal of British Studies 37, nr. 1 (1998): 26—53. Sótt, 13. apríl 2013, http://www.jstor.org/stable/176034.

Menjívar, Cecilia. „Liminal Legality: Salvadoran and Guatemalan Immigrants’ Lives in the United States.“ American Journal of Sociology 111, nr. 4 (2006): 999–1037. Sótt 2. maí 2010. doi:10.1086/499509.

Olson, Hope A. „Codes, Costs, and Critiques: The Organization of Information in Library Quarterly, 1931–2004.“ Library Quarterly 76, nr. 1 (2006): 19–35.

Titlar tímaritsgreina

Titlar tímaritsgreina eru ekki skáletraðir en eru innan gæsalappa. Ef hluti titils tímaritsgreinar er skáletraður er hann líka hafður skáletraður í tilvísunum og heimildaskrá.

Á milli titils og undirtitils á að vera tvípunktur.

Athugið að í tilvísunum er komma á undan seinni gæsalöppum í titlum greina en í heimildaskrá er punktur á undan seinni gæsalöppum.

Engum punkti er bætt við þegar titill endar á spurningamerki eða upphrópunarmerki nema spurningamerki eða upphrópunarmerki sé innan gæsalappa sem eru hluti titils.

Ef íslenskri þýðingu er bætt við titil útlendrar greinar skal þýðingin vera innan hornklofa, án gæsalappa, strax á eftir titlinum.

Langar tilvísanir

1. Hope A. Olson, „Codes, Costs, and Critiques: The Organization of Information in Library Quarterly, 1931–2004,“ Library Quarterly 76, nr. 1 (2006): 20.

2. Judith Lewis, „ ʻ’Tis a Misfortune to Be a Great Ladieʼ: Maternal Mortality in the British Aristocracy, 1558–1959,“ Journal of British Studies 37, nr. 1 (1998): 32, sótt 13. apríl 2013, http://www.jstor.org/stable/176034.

3. Peter Loften, „Reverberations between Wordplay and Swordplay in Hamlet,“ Aeolian Studies 2 (1989): 12—29.

4. C. Daniel Batson, „How Social Is the Animal? The Human Capacity for Caring,“ American Psychologist 45 (mars 1990): 336.

5. W. Kern, „Waar verzamelde Pigafetta zijn Maleise woorden?“ [Hvar safnaði Pigafetta malasískum orðum?], Tijdschrift voor Indische taal-, land- en volkenkunde 78 (1938): 271–73.

6. Daniel Bertrand Monk, „ ʻWelcome to Crisis!ʼ: Notes for a Pictorial History of the Pictorial Histories of the Arab Israeli War of June 1967,“ Grey Room 7 (vor 2002): 139, sótt 4. september 2002, http://www.jstor.org/stable/1262596.

 

Stuttar tilvísanir

34. Olson, „Codes, Costs, and Critiques,“ 22–23.

35. Lewis, „ ʻ’Tis a Misfortune to Be a Great Ladie,ʼ “ 32

36. Loften, „Reverberations between Wordplay and Swordplay“, 15–16.

37. Batson, „How Social Is the Animal?,“ 336.

38. Kern, „Waar verzamelde Pigafetta zijn,“ 272.

39. Monk, „ ʻWelcome to Crisis!,ʼ “ 140.

 

Heimildaskrá

Batson, Daniel C., „How Social Is the Animal? The Human Capacity for Caring,“ American Psychologist 45 (mars 1990): 336.

Kern, W. „Waar verzamelde Pigafetta zijn Maleise woorden?“ [Hvar safnaði Pigafetta malasískum orðum?]. Tijdschrift voor Indische taal-, land- en volkenkunde 78 (1938).

Lewis, Judith. „ ʻ’Tis a Misfortune to Be a Great Ladieʼ: Maternal Mortality in the British Aristocracy, 1558–1959.“ Journal of British Studies 37, nr. 1 (1998): 26—53. Sótt 13. apríl 2013, http://www.jstor.org/stable/176034.

Loften, Peter. „Reverberations between Wordplay and Swordplay in Hamlet.“ Aeolian Studies 2 (1989): 12—29.

Monk. D. B. “ ʻWelcome to Crisis!ʼ: Notes for a Pictorial History of the Pictorial Histories of the Arab Israeli War of June 1967.“ Grey Room 7 (vor 2002): 139 Sótt 4. september 2002, http://www.jstor.org/stable/1262596.

Olson, Hope A. „Codes, Costs, and Critiques: The Organization of Information in Library Quarterly, 1931–2004.“ Library Quarterly 76, nr. 1 (2006): 19–35.

Annað efni í tímaritum

Þegar vísað er í annað efni en greinar í tímaritum er útskýrt, á eftir kommu fyrir aftan titil, um hvers konar efni ræðir.

Þar má tilgreina höfund efnis, framleiðanda eða listamann, eftir því sem við á.

Ef um er að ræða dóm um flutt verk svo sem leikrit eða tónleika kemur fram hvar og hvenær verkið var flutt.

Langar tilvísanir

1. Angela Sorby, ritdómur um Songs of Ourselves: The Uses of Poetry in America, eftir Joan Shelley Rubin, American Historical Review 113 (apríl 2008): 449–51, sótt 24. maí 2010, doi:10.1086/ahr.113.2.449.

2. Ása Harðardóttir, „Gjörbreytt mataræði, aðhald og trú,“ viðtal eftir Sigríði Jónsdóttur, Adhd: Fréttabréf ADHD samtakanna 1, nr. 23 (2010): 8–12, sótt 14. júní 2011, http://www.adhd.is/static/files/greinasafn/frettabref/2010.pdf.

 

Stuttar tilvísanir

1. Angela Sorby, ritdómur um Songs of Ourselves, 449–51.

2. Ása, „Gjörbreytt mataræði, aðhald og trú,“ 8–12.

 

Heimildaskrá

Ása Harðardóttir. „Gjörbreytt mataræði, aðhald og trú.“ Viðtal tekið af Sigríði Jónsdóttur. Adhd: Fréttabréf ADHD samtakanna 1, nr. 23 (2010): 8–12. Sótt 14. júní 2011. http://www.adhd.is/static/files/greinasafn/frettabref/2010.pdf.

Sorby, Angela. Ritdómur um Songs of Ourselves: The Uses of Poetry in America, eftir Joan Shelley Rubin. American Historical Review 113 (apríl 2008): 449–51. Sótt 24. maí 2010. doi:10.1086/ahr.113.2.449.

Heiti tímarita eru skáletruð. Ákveðnum greini (The) í enskum tímaritum er yfirleitt sleppt. Chicago-staðallinn mælir með því að titlar séu ekki styttir eða skammstafaðir nema rík ástæða sé til þess.

Dæmi

Langar tilvísanir

1. Hope A. Olson, „Codes, Costs, and Critiques: The Organization of Information in Library Quarterly, 1931–2004,“ Library Quarterly 76, nr. 1 (2006): 20.

2. Judith Lewis, „ ʻ’Tis a Misfortune to Be a Great Ladieʼ: Maternal Mortality in the British Aristocracy, 1558–1959,“ Journal of British Studies 37, nr. 1 (1998): 32, sótt 13. apríl 2013, http://www.jstor.org/stable/176034.

3. Peter Loften, „Reverberations between Wordplay and Swordplay in Hamlet,“ Aeolian Studies 2 (1989): 12–29.

4. C. Daniel Batson, „How Social Is the Animal? The Human Capacity for Caring,“ American Psychologist 45 (mars 1990): 336.

 

Stuttar tilvísanir

34. Olson, „Codes, Costs, and Critiques,“ 22–23.

35. Lewis, „ ʻ’Tis a Misfortune to Be a Great Ladie,ʼ “ 32.

36. Loften „Reverberations between Wordplay and Swordplay,“ 15–16.

37. Batson, „How Social Is the Animal?,“ 336.

 

Heimildaskrá

Batson, Daniel C., „How Social Is the Animal? The Human Capacity for Caring,“ American Psychologist 45 (mars 1990): 336.

Lewis, Judith. „ ʻ’Tis a Misfortune to Be a Great Ladieʼ: Maternal Mortality in the British Aristocracy, 1558–1959.“ Journal of British Studies 37, nr. 1 (1998): 26–53. Sótt 13. apríl 2013, http://www.jstor.org/stable/176034.

Loften, Peter. „Reverberations between Wordplay and Swordplay in Hamlet.“ Aeolian Studies 2 (1989): 12—29.

Olson, Hope A. „Codes, Costs, and Critiques: The Organization of Information in Library Quarterly, 1931–2004.“ Library Quarterly 76, nr. 1 (2006): 19–35.

Útdrættir eru skráðir á sama hátt og tímaritsgreinar fyrir utan að orðinu „útdráttur“ er bætt við á eftir titlinum. Þessa útskýringu þarf þó ekki í stuttum tilvísunum.

Dæmi

Löng tilvísun

6. Susan E. Hoover, Junichi Kawada, Wyndham Wilson og Jeffrey I. Cohen, „Oropharyngeal Shedding of Epstein-Barr Virus in the Absence of Circulating B Cells,“ útdráttur, Journal of Infectious Diseases 198 (2008): 319, sótt 10. apríl 2012, doi:10.1086/589714.

 

Stutt tilvísun

12. Hoover, „Oropharyngeal Shedding of Epstein-Barr Virus,“ 319.

 

Heimildaskrá

Hoover, Susan E., Junichi Kawada, Wyndham Wilson og Jeffrey I. Cohen. „Oropharyngeal Shedding of Epstein-Barr Virus in the Absence of Circulating B Cells.“ Útdráttur. Journal of Infectious Diseases 198 (2008). Sótt 10. apríl 2012. doi:10.1086/589714.

Ef búið er að samþykkja grein til birtingar er skráð „væntanlegt“ í stað dagsetningar. Þetta þarf þó ekki að koma fram í stuttum tilvísunum. Greinar sem ekki hafa hlotið samþykki til útgáfu ætti að skrá eins og óútgefið handrit.

Dæmi

Löng tilvísun

4. Jóhanna Pálsdóttir, „Þegar stúlkan söng,“ Sögur af Suðurnesjum (væntanlegt).

 

Stutt tilvísun

8. Jóhanna Pálsdóttir, „Þegar stúlkan söng,“ Sögur af Suðurnesjum.

 

Heimildaskrá

Jóhanna Pálsdóttir. „Þegar stúlkan söng.“ Sögur af Suðurnesjum (væntanlegt).

Upplýsingar um hvenær efni er sótt af vef hafa takmarkað gildi og Chicago-staðall gerir ekki kröfu um að þær komi fram.

Sumir útgefendur og fræðasvið gera þó kröfu um að þessar upplýsingar komi fram og því eru þær almennt hafðar með í þessum leiðbeiningum.

Hér er sýnt hvernig rafrænar tímaritsgreinar eru skráðar án upplýsinga um hvenær efnið var sótt.

Dæmi

Langar tilvísanir

1. Frank P. Whitney, „The Six-Year High School in Cleveland,“ School Review 37, nr. 4 (1929): 268, http://www.jstor.org/stable/1078814.

2. María de la Luz Inclán, „From the ¡Ya Basta! to the Caracoles: Zapatista Mobilization under Transitional Conditions,“ American Journal of Sociology 113, nr. 5 (2008): 1318, doi:10.1086/525508.

3. Patrick G. P. Charles o.fl., „SMART-COP: A Tool for Predicting the Need for Intensive Respiratory or Vasopressor Support in Community-Acquired Pneumonia,“ Clinical Infectious Diseases 47 (2008): 377, doi:10.1086/589754.

 

Stuttar tilvísanir

34. Whitney, „The Six-Year High School,“ 268.

35. Inclán, „From the ¡Ya Basta!,“ 1318.

36. Charles o.fl., „SMART-COP: A Tool,“ 377.

 

Heimildaskrá

Charles, Patrick G. P., Rory Wolfe, Michael Whitby, Michael J. Fine, Andrew J. Fuller Robert Stirling, Alistair A. Wright o.fl. „SMART-COP: A Tool for Predicting the Need for Intensive Respiratory or Vasopressor Support in Community-Acquired Pneumonia.“ Clinical Infectious Diseases 47 (2008): 375–84. doi:10.1086/589754.

Inclán, María de la Luz. „From the ¡Ya Basta! to the Caracoles: Zapatista Mobilization under Transitional Conditions.“ American Journal of Sociology 113, nr. 5 (2008): 1316–50. doi:10.1086/525508.

Whitney, Frank P. „The Six-Year High School in Cleveland.“ School Review 37, nr. 4 (1929): 267–71. http://www.jstor.org/stable/1078814.

Löng tilvísun

Nafn höfundar, „Titill greinar,“ Heiti rits, dagur. mánuður ár.

Stutt tilvísun

Nafn höfundar, „Titill greinar,“ dagur. mánuður ár.

Heimildaskrá

Nafn höfundar. „Titill greinar.“ Heiti rits, dagur. mánuður ár.

 

Grunnsnið fyrir viku- og mánaðarit er það sama og fyrir tímaritsgreinar að því undanskildu að skráð er nákvæm dagsetning útgáfu og upplýsingum um árgang og tölublað er sleppt.

Nákvæmt blaðsíðutal kemur fram í tilvísunum ef þess þykir þurfa en blaðsíðutöl eru óþörf í heimildaskrá.

Ef um rafræn rit er að ræða er gerð grein fyrir því með því að skrá vefupplýsingar aftast í löngum tilvísunum og í heimildaskrá.

Ef ekki er um hefðbundna grein eða pistil að ræða eru útskýringar á efni skráðar á eftir titli á sama hátt og í tímaritum eða dagblöðum.

Yfirtitlar reglulegra pistla eru ekki hafðir innan gæsalappa. Ýmist er skráður bæði yfirtitill pistlanna og titill einstakra pistla eða bara yfirtitill á sama hátt og í dagblöðum en gæta þarf samræmis.

Ef grein eða pistill hefur ekki skráðan höfund stendur heiti rits fremst í skráningu.

 

Dæmi

Langar tilvísanir

1. Beth Saulnier, „From Vine to Wine,“ Cornell Alumni Magazine, september/október 2008, 48.

2. Friðrika Hjördís Geirsdóttir, „Romm- og bananakaka,“ uppskrift, Gestgjafinn, 2006, 38.

3. Barbara Wallraff, Word Fugitives, Atlantic Monthly, júlí/ágúst 2008.

4. Wendy Cole og Janice Castro, „Scientology’s Largesse in Russia,“ Time, 13. apríl 1992, sótt 7. júní 2008, http://www.time.com/time/magazine/article/0,9171,975290,00.html.

5. Vikan, „Óvæntur fjölskyldumeðlimur,“ Lífsreynsla, 21. mars 2013.

6. Guðríður Haraldsdóttir, „Páskagreinar skreyttar með silki og satín eggjum,“ Vikan, 21. mars 2013.

Stuttar tilvísanir

1. Saulnier, „From Vine to Wine“, september/október 2008, 48.

2. Friðrika Hjördís Geirsdóttir, „Romm- og bananakaka,“ 2006, 38.

3. Wallraff, Word Fugitives, júlí/ágúst 2008.

4. Cole og Castro, „Scientology’s Largesse in Russia,“ 13. apríl 1992.

5. Vikan, „Óvæntur fjölskyldumeðlimur,“ 21. mars 2013.

6. Guðríður Haraldsdóttir, „Páskagreinar skreyttar,“ 21. mars 2013.

 

Heimildaskrá

Cole, Wendy og Janice Castro. „Scientology’s Largesse in Russia.“ Time, 13. apríl 1992. Sótt 7. júní 2008. http://www.time.com/time/magazine/article/0,9171,975290,00.html.

Friðrika Hjördís Geirsdóttir. „Romm- og bananakaka.“ Uppskrift. Gestgjafinn, 2006, 38.

Guðríður Haraldsdóttir. „Páskagreinar skreyttar með silki og satín eggjum.“ Vikan, 21. mars 2013.

Saulnier, Beth. „From Vine to Wine.“ Cornell Alumni Magazine, september/október 2008, 48.

Vikan. „Óvæntur fjölskyldumeðlimur.“ Lífsreynsla, 21. mars 2013.

Wallraff, Barbara. Word Fugitives. Atlantic Monthly, júlí/ágúst 2008.