Lokaverkefni

Upplýsingar um lokaverkefni má finna á síðum viðeigandi deilda og sviða á Uglunni. 

Nemendur geta keypt sér prófarkalestur eða ítarlegri yfirlestur og aðstoð við frágang áður en verkefninu er skilað. Yfirlesarar starfa á eigin vegum. Ritverið skiptir sér ekkert af vinnubrögðum eða verðlagningu en ráðleggur fólki að semja um slíkt áður en verk er hafið.

Hér neðar má finna skrá um fólk tekur að sér yfirlestur og aðstoð við lokaverkefni. Þetta fólk er allt með mikla reynslu og tekur að sér að lesa yfir greinar fyrir fræðimenn og aðra texta. Í skránni er auðkennt hvað hver og einn tekur að sér, tungumál og annað.

 

Tungumál og notkun þess

ÍSL Almennur yfirlestur á íslensku (málfar og stafsetning)
ENS Almennur yfirlestur á ensku (málfar og stafsetning)
DAN Almennur yfirlestur á dönsku (málfar og stafsetning)

ÞÝÐ Þýðingar á íslensku, eða af íslensku á auðkennt mál

Uppsetning og frágangur

FRÁ Útlit, uppsetning og frágangur lesmáls og fyrirsagna
MYN Uppsetning, merking og frágangur á myndum, ritum og töflum
ÚTG Útgáfureglur tímarita, sniðmát lokaverkefna o.fl.
WOR Skilvirk uppsetning á ritsmíð í Word

Framsetning og skipulag

LES Skýrleiki í framsetningu og stíl, flæði texta innan efnisgreina og samhengi á milli þeirra
SAM Röklegt og efnislegt samhengi eða skipulag innan kafla
BGG Heildarbygging ritsmíðar eða kafla

Heimildaskrá og tilvísinar

HEI Heimildaskrá og tilvísanir, samræmi í lesmáli og heimildaskrá
APA Sérreglur APA-staðals um meðferð heimilda
AMA Sérreglur AMA-staðals um meðferð heimilda
CHI Sérreglur CMoS-staðals um meðferð heimilda

Ábendingar um gott fólk eru vel þegnar. Sömuleiðis er fólk beðið að láta vita ef það er óánægt með þann yfirlestur sem það hefur fengið. Við viljum vera viss um að það fólk sem við bendum á sé fyrsta flokks.

Rétt er að árétta að þessir yfirlesarar starfa á eigin vegum og eru ekki á nokkurn hátt á vegum ritvers.

 

 • Agnes Sólmundsdóttir, BA í almennum málvísindum. GSM: 821-5871, ags46@hi.is; agnes.solm@gmail.com 
  | ÍSL I LES SAM BGG | FRÁ MYN WOR | HEI APA CHI  |
 • Angela Rawlings, BA in Creative Writing, MSc in Environment and Natural Resources, PhD in Theatre and Performance Studies
  gsm: 690-0533, anarcheologia@gmail.com
  | ENS | LES SAM BGG | FRÁ MYN WOR | CHI |
 • Atli Steinn Guðmundsson, prófarkalesari, BA í íslensku, MA í blaða- og fréttamennsku, atli@atlisteinn.is
  |  ÍSL I LES SAM BGG |
 • Árni Óskarsson, þýðandi og prófarkarlesari, MA í bókmenntafræði
  gsm: 857-1871, arnios@hive.is
  | ÍSL | LES SAM BGG | HEI APA |
 • Árni Heimir Ingólfsson, MA og PhD í tónlistarfræði
  s. 865 1516, arniheimir@lhi.is
  | ÍSL ENS ÞÝÐ | LES SAM BGG | FRÁ MYN WOR | HEI APA CHI |
 • Berglind Hrönn Einarsdóttir, íslenskukennari, MA í í íslenskri málfræði
  berglindhronn2810@gmail.cin
  | ÍSL | LES SAM BGG | FRÁ MYN WOR | HEI APA |
 • Bjarni Benedikt Björnsson, íslenskukennari, M.Paed. í íslensku og doktorsnemi við HÍ
  s: +336-7771-2901, bjarnibb78@gmail.com
  | ÍSL | LES SAM BGG | FRÁ WOR | HEI APA |
 • Dagbjört Guðmundsdóttir, BA í íslensku og MA í málfræði, doktorsnemi í íslenskri málfræði
  dagu@hi.is
  | ÍSL | LES SAM BGG | FRÁ MYN WOR | HEI APA |
 • Daniel Teague, þýðandi, prófarkarlesari (EN) og blaðamaður (EN)
  s: 552-1535, gsm: 820-9428, ddteague@gmail.com
  | ENS | LES | SAM BGG |
 • Einar Logi Vilhjálmsson, M.Ed. Menntunarfræði- grunnskólakennari og M.Sc. Markaðsfræði
  einarlogi@yahoo.com eða https://www.facebook.com/adstod/
  | FRÁ MYN ÚTG WOR | HEI APA |
 • Guðlaug Kjartansdóttir, þýðandi
  gsm: 898-7149, gudlaugkjartans@gmail.com
  | ÍSL DAN ÞÝÐ | LES SAM BGG |
 • Guðmundur Sæmundsson, prófarkalesari og þýðandi, BA í íslensku og norsku, cand.mag í norrænu, íslensku og málvísindum, MEd í uppeldis- og kennslufræði, PhD í íþróttafræði, aðjúnkt emeritus
  gsm: 861-6017, netfang: gsaem@hi.is, heimasiða: www.gsaem.com
  | ÍSL ÞÝÐ | LES SAM BGG | FRÁ MYN ÚTG WOR | HEI APA AMA |
 • Gunnar Skarphéðinsson, framhaldsskólakennari
  hs: 552-8939, gunnarsk@verslo.is
  | ÍSL | LES |
 • Hanna Kristín Stefánsdóttir, prófarka- og handritslesari, MA í kennslufræðum, þýðandi
  hs: 568-3307, gsm: 898-3146, hannakri@gmail.com
  | ÍSL DAN | LES SAM | FRÁ MYN | HEI APA |
 • Harpa Hlín Valgerðardóttir, BA og MA í bókmenntafræði. harpahlin.v@gmail.com Facebook:https://www.facebook.com/profile.php?id=100054521256978 Instagram:https://www.instagram.com/profarkalestur/
  | ÍSL ENS | LES SAM BGG | FRÁ MYN ÚTG | HEI APA CHI AMA |
 • Helga Jónsdóttir, þýðandi og prófarkalesari
  hs: 551-8822, gsm: 893-7014, helgaol@mmedia.is
  | ÍSL | LES |
 • Hjördís Bára Gestsdóttir, kennari, og náms- og starfsráðgjafi
  hs: 554-5295, gsm: 692-2235, hjordis1970@gmail.com
  | ÍSL | LES | HEI APA |
 • Hulda Óladóttir, prófarkalesari, málfræðingur og MA í máltækni
  s: 849-9789, hulda@huldaoladottir.is, vefur: http://huldaoladottir.is
  | ÍSL | LES | FRÁ MYN WOR | HEI APA |
 • Ingunn Ásdísardóttir, þjóðfræðingur og þýðandi, ReykjavíkurAkademíunni
  s: 869-8312, netfang: ingunn@akademia.is
  | ÍSL ENS DAN ÞÝÐ | LES SAM BGG | HEI APA |
 • Jennifer Norðdahl, prófarkalesari, BA í ensk, MA í teaching English as a second language
  netfang: jnorddahl@gmail.com
  | ENS ÞÝÐ | LES SAM BGG | FRÁ MYN ÚTG WOR | HEI APA MLA |
 • Jóhann Frímann Gunnarsson, íslenskufræðingur og prófarka- og handritalesari
  gsm: 821-1091, ritsnilld@gmail.com, vefur: http://profarkalesarinn.bloggar.is
  | ÍSL | LES | HEI APA |
 • Jónína Hrönn Símonardóttir, íslenskukennari og sérkennari, MA í náms- og starfsráðgjöf
  gsm. 659-8135, ninkonn@simnet.is
  | ÍSL | LES | HEI APA |
 • Kjartan Ingvarsson, yfirlesari og þýðandi, MA í heimspeki s. 0046-761-655-254, info@ordun.is, vefur: http://www.ordun.is
  | ENS ÞÝÐ | LES SAM BGG | HEI APA |
 • Kristín Rut Kristjánsdóttir, MSc Environmental Science and Sustainability, s. +46 766-501-775, sustainability.tourism@gmail.com
  | ÍSL ENS Sænsk ÞÝÐ | LES SAM BGG | FRÁ | HEI APA |
 • Lowana Veal, prófarkalesari (ENS), þýðandi (úr íslensku á ensku) og blaðamaður (ENS). MS í umhverfisfræði hs: 557-7045, gsm: 699-1522, lowana@peace.is
  | ENS | LES SAM | ÚTG | HEI APA |
 • Magnús Teitsson, prófarkalesari og þýðandi, BA í ensku
  GSM: 822 1700, magnus@skriftir.is
  | ÍSL ENS ÞÝÐ | LES SAM BGG | FRÁ MYN WOR | HEI
 • Margaret Anne Johnson, prófarkalesari (ENS) og þýðandi (úr íslensku á ensku). BA in English, MA in Gender Studies
  gsm: 852-7132, maj32@hi.is
  | ENS | LES SAM BGG | ÚTG | HEI |
 • Margrét Einarsdóttir, leiðsögumaður, prófarkarlesari, BA í spænsku frá HÍ, s. 695-1796, stoppus@gmail.com
  | ÍSL |
 • Sebastien Menkes, BA in English Literature and Philosophy, ASPA award-winning music journalist
  s: 761-3297 e: sjlmenkes@gmail.com
  | ENS |  LES SAM BGG |  FRÁ MYN WOR | CHI APA AMA |
 • Sigfús Helgi Kristinsson, BA í íslensku, MS í talmeinafræði, doktorsnemi við Háskólann í Suður-Karólínu (BNA) Netfang: sigfushelgik@gmail.com
  | ÍSL ENS | LES SAM BGG | FRÁ MYN WOR| HEI APA |
 • Sigurjón Halldórsson, löggiltur skjalaþýþandi, BA/Maîtrise í heimspeki, DEUG í tónvísindum
  s: 615-1955, ritun@myllusetur.com
  | ÍSL ENS ÞÝÐ | LES SAM BGG | FRÁ MYN WOR| HEI |
 • Sigríður Ásta Árnadóttir, MA í hagnýtri ritstjórn og útgáfu, MA í hagnýtri menningarmiðlun
  gsm: 698-6774, braudterta@gmail.com
  | ÍSL ÞÝÐ | LES SAM BGG | HEI APA |
 • Sólveig Eyvindsdóttir, meistaranemi í íslenskri málfræði
  gsm: 842-5552, soe12@hi.is og bumm_bumm@hotmail.com
  | ÍSL | LES | FRÁ | HEI APA |
 • Þóra Sif Guðmundsdóttir, prófarka- og handritslesari, MA nemi í bæði hagnýtri ritstjórn og útgáfu og almennri bókmenntafræði, BA í almennri bókmenntafræði og ritlist
  Sími: 659-2023, thg104@hi.is
  | ÍSL | LES SAM BGG | FRÁ ÚTG WOR | HEI APA |
 • Þórður Helgason, dósent í íslensku á Menntavísindasviði
  gsm: 891-6133, thhelga@hi.is
  | ÍSL | LES | HEI APA |
 • Zachary Jordan Meltonproofreader, BA in English, MA in medieval literature, PhD (currently enrolled) in comparative literature 
 • gsm: 776-5212, zjm1@hi.is 
 • ENSFRÁ | LES, SAM, BGG| HEI CHI |