Allir nemendur Háskóla Íslands geta sótt þau námskeið sem ritverið stendur fyrir og þau eru nemendum að kostnaðarlausu. 

Athugið að nauðsynlegt er að skrá sig í námskeiðin svo fólk þurfi ekki frá að hverfa vegna plássleysis.

  • Skráning fer fram á Uglu og er auglýst þegar opnað verður fyrir skráningu.

Þú getur líka bókað viðtalsfund.

Námskeið vor 2022 Námskeið vor 2022

Þetta er kjörið námskeið fyrir þá sem hefja vinnu við BA/BS/BEd-ritgerðir og stefna að skilum í janúar eða jafnvel næsta vor. 

Skráning  https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=7004

Dagsetning:

Miðvikudagur, 23. febrúar, 12:00 – 13:00 

 

Farið yfir ýmis hagnýt atriði er varðar heimildaleit s.s. aðgengi að efni, leitartækni og leitir.is. Fjallað um hvernig hægt er að nýta vef Landsbókasafns – Háskólabókasafns, leiðarvísasafnið Áttavitann og helstu rafrænu gagnasöfnin við heimildaleit. 

Skráning https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=7005

Dagsetning:

Mánudagur, 28. febrúar, 12:00 – 13:00 

 

 

Kunnátta á heimildaskráningu er nauðsynleg þeim sem skrifa fræðilegar ritgerðir. Á þessum fræðslufundi munum við skoða APA 7 og hvernig við skráum heimildir samkvæmt reglum þess. 

Skráning https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=7006

Dagsetning:

Miðvikudagur, 2. mars, 12:00 – 13:00 

Kunnátta á heimildaskráningu er nauðsynleg þeim sem skrifa fræðilegar ritgerðir. Á þessum fræðslufundi munum við skoða Chicago-kerfið og hvernig við skráum heimildir samkvæmt reglum þess. 

Skráning https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=7009

Dagsetning:

Föstudagur, 11. mars, 12:00 – 13:00 

Kynning á heimildarskráningarforritinu EndNote. 

Skráning https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=7011

Dagsetning:

Miðvikudagur, 16. mars, 12:00 – 13:00 

 

Þetta námskeið kennir uppbyggingu og flæði fræðilegrar ritgerðar á íslensku. 

Skráning https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=7010 

Dagsetning:

Miðvikudagur, 16. febrúar, 13:00 – 14:00 

 

Share