Námskeið

Námskeið vorið 2017

Námskeiðin eru ýmist í Stakkahlíð eða Þjóðarbókhlöðu. Dagskrá er í smíðum jafn óðum og getur breyst. Þau eru haldin í samstarfi við bókasafn Menntavísindasviðs, ritver Hugvísindasviðs og Þjóðarbókhlöðu. Athugið að skráning á fræðslufundi bókasafns Menntavísindasviðs í Stakkahlíð er á heimasíðu bókasafnsins og fræðslufundir ritvers Hugvísindasviðs í Þjóðarbókhlöðu á heimasíðu ritvers Hug.
*Stjörnumerkt námskeið: Betra að hafa eigin tölvu.

Febrúar

 • 1. febrúar, miðvikudag kl. 12.00–13.00 — Þjóðarbókhlöðu, sal
  Bakkalárritgerðir: fyrstu skref (hámarksfjöldi 90)
 • 2. febrúar, fimmtudag kl. 11.40–12.20 — Stakkahlíð, stofu H-001
  *Leitir.is — spennandi leitarvefur bókasafna
 • 9. febrúar, fimmtudag kl. 11.40–12.40 — Stakkahlíð, stofu H-001
  *EndNote Online (hámarksfjöldi 20)
 • 22. febrúar, miðvikudag kl. 12.00–13.00 — Þjóðarbókhlöðu, sal
  Uppbygging ritgerða (hámarksfjöldi 90)
 • 23. febrúar, fimmtudag kl. 11.40–12.20 — Stakkahlíð, stofu H-001
  *Tímaritaskrá og leit í erlendum gagnagrunnum

Mars

 • 2. mars, fimmtudag kl. 11.40–12.40 — Stakkahlíð, stofu H-001
  *EndNote Online (hámarksfjöldi 20)          

Yfirlit um námskeið fyrri ára

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is