Meistaraverkefni

Allar upplýsingar um lokaverkefni til meistaraprófs, fyrirmæli og leiðbeiningar,
má sjá á vefsíðu meistaraverkefna í Uglu.

Nýtt sniðmát

Frá vori 2016 tekur bókasafnið ekki við við lokaverkefnum á pappír. Þar með er ekki lengur ástæða til að setja meistaraverkefni á Mvs upp í brotinu B5 eins og verið hefur, heldur er eðlilegra að prenta þau í A4 eins og önnur verkefni.

Hér getið þið sótt nýtt sniðmát fyrir meistaraverkefni á Mvs. Það byggist á sniðmáti sem hingað til hefur verið notað fyrir bakkalárverkefni. Það er í stærðinni A4 og mun einfaldara og meðfærilegra en það sem áður var notað. Þetta sniðmát miðar að rafrænum skilum á Skemmu. Ítarlegar leiðbeiningar um uppsetningu og notkun eru í sniðmátinu sjálfu. Námskeið okkar um ritvinnslu í Orði, undir hlekknum Leiðbeiningar, sýnir hvernig tilbúin ritgerð er sett upp í sniðmátinu. 

Hér er hægt að sækja eldra sniðmát sem er betra að nota fyrir prentun.

You can find an English version of the template here.

Verk- og rannsóknaráætlanir

Sjá hér.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is