Viðburðir

Hættu að blaðra og skrifaðu! Shut-up-and-Write

Hvenær: Laugardagana 10. og 24. október, 14. og 28. nóvember og 12. desember

Hvar: Teams

Hvað: Ritver HÍ byður meistersnemum á vinnustofur í shut-up-and-write stíl. Starfsfólk ritvers menntavísindasviðs verður til staðar til að svara spurningum um lokaverkefni.

Dagskrá:

  • 10:00 – Umræður og markmiðasetning
  • 10:15-11:00 – 1. lota
  • 11:15-12:00 – 2. lota
  • 12:15-13:00 – 3. lota
  • 13:15-14:00 – 4. lota
  • 14:15-14:30 – Umræða

Skráning: ugla.hi.is

 

Vinnustofur

Allar vinnustofur verða frá 12-13 í fyrirlstrasalnum á Landbókasafninu. Sætatakmörk verða 30 og skráning mun fara fram á ugla.is. Vegna Covid-19 er hámarksfjöldi þátttakenda 30 og skráningar er krafist. 

All workshops will take place from 12:00 - 13:00 in the lecture hall of the National Library. Registration is capped at 30 and can be done through ugla.hi.is. Due to Covid-19, the maximum number of participants is 30 and registration is required.

30. september Academic English: Tips and Tricks

6. október BA/BA/Bed-ritgerðir – Hagnýt ráð

7. október Academic English: Essays, Theses, and Dissertations

13. október Uppbygging ritgerða

14. október Academic English: Citations and the APA System

15. október Heimildaleit

20. október APA-kerfið

21. október EndNote á íslensku

27. október Chicago-staðallinn

28. október EndNote Basics in English

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is