Bakkalárnemar

Vinnustofur fyrir bakkalárnema á vormisseri 2020

Ritverið heldur vinnustofur fyrir bakkalárnema sem eru með lokaverkefni í smíðum í vetur. Vinnustofurnar verða haldnar

Miðvíkudagur 26. febrúar kl. 12:00 – 13:00

BA/BS-ritgerðir - Hagnýt ráð

Þetta er kjörið námskeið fyrir þá sem eru að skrifa lokaritgerð á misserinu og stefna að skilum í vor. Farið verður yfir hagnýt atriði sem auka líkurnar á því að vinnan framundan verði markviss og árangursrík.

Skráning á https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=4609

Fimmtudagur 5. mars kl. 12:00 – 13:00

Uppbyging ritgerða

Námskeiðið fjallar um grundvallaratriði í byggingu og skipulagi ritgerða. Einkum verður hugað að þrískiptingu ritgerða, flæði textans, kaflaskiptingu, efnisafmörkun, sniði og stíl.

Skráning á https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=4611

Fimmtudagur 12. mars kl. 12:00 – 13:00

Chicago-staðallinn

Kunnátta á heimildaskráningu er nauðsynleg þeim sem skrifa fræðilegar ritgerðir. Á þessum fræðslufundi munum við skoða Chicago-kerfið og hvernig við skráum heimildir samkvæmt reglum þess.

Skráning á https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=4612

Mánudagur 16. mars kl. 12:00 – 13:00

APA-kerfið

Kunnátta á heimildaskráningu er nauðsynleg þeim sem skrifa fræðilegar ritgerðir. Á þessum fræðslufundi munum við skoða APA-kerfið og hvernig við skráum heimildir samkvæmt reglum þess.

Skráning á https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=4613

Monday, March 9, 12:00 – 13:00

Academic English

Whether English is your first, second, third or even later language, writing academic English can be a challenge. In this short workshop, we will help you to identify and avoid some of the most common pitfalls of writing in English at the university level and beyond

Sign up at https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=4614

Tuesday, March 10, 12:00 – 13:00

Thesis Structure in English

This workshop focuses on the structure of English essays, particularly theses and dissertations. We will touch on issues of organization, flow, style and format.

Sign up at https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=4615

Wednesday, March 11, 12:30 – 13:30

Citations: The why and the how
Being able to correctly cite sources in the text and citation list of your work is essential in academic writing. This workshop will look at why we cite and how it is done in the APA system

Sign up at https://ugla.hi.is/vidburdir/SkodaVidburd.php?sid=1448&vidburdur_id=4616

Náms- og starfsráðgjöf

Markmið vinnustofu er m.a. að koma nemendum í grunnnámi af stað í ritgerðarvinnunni og koma með ýmsar góðar ábendingar um vinnuferlið. Nemendur mæta einu sinni í tvær klukkustundir. Unnt er að velja um fimm skipti, frá 24. janúar til 15. febrúar, sjá nánar á síðu Náms- og starfsráðgjafar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is