Fyrir kennara

Við söfnum hér hugmyndum og hjálpargögnum fyrir kennara

Þessi síða og undirsíður hennar eru ætlaðar kennurum, þær eru ekki fullgerðar en kíkið samt, við erum alltaf að setja eitthvað inn.

Allar hugmyndir að stuðningsefni fyrir kennara eru vel þegnar. Ef þið eigið góðar verkefnislýsingar eða matsblöð sem þið viljið deila megið þið gjarnan senda okkur þau. Við komum slíku efni fyrir hér á síðunni öðrum til afnota.
 

Tegundir ritsmíða

Hér eru taldar nokkrar tegundir ritsmíða í háskólanámi, lýsingar á markmiðum þeirra og gerð, ásamt hugmyndum um yfirferð og námsmat.  Þessi síða er einnig ætluð stúdentum og er staðsett í veftrénu undir Leiðbeiningar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is