Vinnustofur doktorsnema

Vinnustofur fyrir doktorsnema (PhD Writer's date) eru haldnar reglulega í vetur. Vinnustofurnar eru á ensku í umsjá Randi W. Stebbins.

Fyrsta vinnustofa vormisseris er fimmtudaginn 17. janúar 2019 kl. 14:30 til 16:30.

Hópurinn safnast saman á fésbók og ræðir milli funda.

Næstu stofur verða annan hvernfimmtudag kl. 14:30. Hafið gjarnan samband við Randi (rws@hi.is) eða skellið ykkur á fésbókarsíðuna.

The doctoral writing group, PhD Writer's Date, takes place every other Thursday in the spring semester, starting on January 17, 2019, from 14:30 to 16:30 in Stakkahlíð. The group is run in English, but students write in whatever language they wish. You can find more information in our Facebook group or by emailing Randi W. Stebbins (rws@hi.is).

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is