Undirbúningur

Hvers konar verk ætlar þú að skrifa?

  • Námskeiðsverkefni?
  • Lokaverkefni? Bakkalárverkefni, meistaraverkefni, doktorsverkefni?
  • Bók?
  • Grein í blað eða tímarit?

Um hvað ætlar þú að skrifa?

Hversu langt ertu komin(n)?

  • Ertu á byrjunarreit í leit að hugmyndum?
  • Ertu að semja rannsóknaráætlun?
  • Ertu byrjuð/byrjaður að skrifa?
  • Ertu að skipuleggja?
  • Ertu að endurskoða
  • Ertu að setja upp og ganga frá?

Á þessum vef eru leiðbeiningar um ýmislegt, sumt á við um ritun almennt, annað um sérstakar tegundir verkefna. Notaðu veftréð hér til vinstri.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is