Tegundir ritsmíða

Stúdentar þurfa í námi sínu að skrifa fjölmargar tegundir verkefna sem gera ólíkar kröfur um efni, framsetningu og form. Mat til einkunnar getur því verið mjög ólíkt.  Á þessari síðu verða settar inn lýsingar á ýmsum tegundum verkefna og reynt að gefa hugmyndir um hvernig þau eru metin.

Nýjum tegundum verkefna verður bætt við smám saman.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is