Ritverið

Ritver Menntavísindasviðs (Mvs) er til húsa í bókasafni Menntavísindasviðs í Hamri og starfar með ritveri Hugvísindasviðs (Hug) í Þjóðarbókhlöðu.

Opnunartímar í júní 2017

Í Stakkahlíðinni verðum opið einu sinni í viku út júní, á miðvikudögum frá 9-13, og oftar ef þörf krefur. Auk þess er opið einn dag í viku í Þjóðarbókhlöðu. Ráðgjafinn í Stakkahlíð tekur einnig viðtöl á skæp. Nánar um viðtalsfundina á viðtalsfundasíðunni.

Sumarlokun frá 1. júlí fram yfir verslunarmannahelgi.

Sjá meira um ritverið undir krækjum hér til vinstri.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is