Ritverið

Ritver Menntavísindasviðs (Mvs) er til húsa í bókasafni Menntavísindasviðs í Hamri og starfar með ritveri Hugvísindasviðs (Hug) í Þjóðarbókhlöðu.

Stakkahlíð:

Mánudagar kl. 9:00-12:30
Þriðjudagar 9:00-12:00 og 13:00-16:00
Miðvikudagar 9:00-13:00 og 15:00-18:00
Fimmtudagar 9:00-12:00
Föstudagar lokað

Þjóðarbókhlaða:

Mánudagar 10:00-13:00 (Hug)
Þriðjudagar 9:00-13:00 (Mvs) og 14:00-17:00 (Hug)
Miðvikudagar 11:00-14:00 (Hug)
Fimmtudagar 10:00-13:00 (Hug)
Föstudagar 12:00-15:00 (Hug)

Ráðgjafinn í Stakkahlíð tekur einnig viðtöl á Skæp. Nánar um viðtalsfundina á viðtalsfundasíðunni.

Sjá meira um ritverið undir krækjum hér til vinstri.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is