Ritstuldur

Ritstuldur (e. plagiarism) er alþjóðlegt vandamál og flestir háskólar hafa gripið til víðtækra aðgerða til að koma í veg fyrir ritstuld, bæði meðal starfsmanna og stúdenta. Í reglum fyrir Háskóla Íslands eru ákvæði um viðbrögð við ritstuldi og á mörgum sviðum Háskólans eru nánari vinnureglur um meðferð slíkra mála. Sjá vef Kennslumiðstöðvar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is