Vinnustofur doktorsnema

Vinnustofur fyrir doktorsnema (PhD Writers date) eru haldnar reglulega í vetur. Vinnustofurnar eru á ensku í umsjá Randi W. Stebbins.

Fyrsta vinnustofa vormisseris var þriðjudaginn 24. janúar 2017 kl. 16:00 til 18:00.

Hópurinn safnast saman á fésbók og ræðir milli funda.

Næstu stofur verða annan hvern þriðjudag kl. 16:00. Hafið gjarnan samband við Randi (rws@hi.is) eða skellið ykkur á fésbókarsíðuna.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is