Meistaranemar

Vinnustofur meistaranema haustmisseri 2017

Ritverið heldur vinnustofur fyrir meistaranema með lokaverkefni í smíðum í vetur. Vinnustofurnar verða 90 mínútur í senn og haldnar í vikum 38, 41, 43 og 47. Ritverið hefur stofnað Facebook hópinn "Vinnustofur lokaverkefna fyrir meistaranema á Msv." og eru áhugasamir hvattir til að ganga í hópinn. Þar mun fara fram umræða um skrif lokaverkefna og umfjöllunarefni vinnustofa ákveðið, auk þess sem nákvæmar tímasetningar verða ákveðnar í samráði við áhugasama nemendur.

Umsjónarmenn vinnustofanna eru:
Sigrún Tómasdóttir, aðjúnkt við Mvs. og ráðgjafi í ritveri.
Kristján Guðmundsson, meistaranemi við Mvs. og ráðgjafi í ritveri.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is