Meistaranemar

Vinnustofur meistaranema 2018-2019

Ritverið heldur vinnustofur fyrir meistaranema með lokaverkefni í smíðum í vetur og vor. Vinnustofurnar verða 90 mínútur (kl. 16:00 – 17:30) í senn og haldnar

10. september 2018  - vinnubrögð, skipulag, aðstoð, framsetning, sniðmát; Hvar byrjar maður eiginlega? 

8. október 2018 - rannsóknarspurningar og áætlun; öflun gagna, úrvinnsla og framsetning; Hvernig hangir allt saman?

12. nóvember 2018 - inngangur, fræðilegur rammi

10. desember 2018 - aðferðafræði

14. janúar 2019 - niðurstöður, umfjöllun        

11. febrúar 2019 - lokaorð og heimildir

11. mars 2019 - frágangur, prófarkalestur; úrvinnsla úr athugasemdum kennara; Að klára að skrifa og hvað tekur við?

8. apríl 2019 - Að klára að skrifa og hvað tekur við?

Vinnustofur eru ókeypis og opið fyrir alla meistaranema sem eru að skrifa lokaverkefni 2018-2019. Ritverið hefur stofnað Facebook hópinn "Vinnustofur lokaverkefna fyrir meistaranema á Msv." og eru áhugasamir hvattir til að ganga í hópinn.

Umsjónarmann vinnustofanna er:
Renata Pesková, aðjúnkt og doctorsnemi við Mvs.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is