Meistaranemar

Vinnustofur meistaranema 2016-2017

Ritverið heldur vinnustofur fyrir meistaranema með lokaverkefni í smíðum á þriggja vikna fresti í allan vetur, 90 mínútur í senn, og endurteknar ef aðsókn leyfir. 

Á vormisseri 2017 byrjar ný röð vinnustofa (röð A) á fimmtudögum fyrir þá sem eru að byrja á rannsóknaráætlun en þeir sem byrjuðu í haust halda áfram á fimmtudögum (röð B). 

 

Röð A: Byrjendur
fimmtudaga kl. 16:00-17:30
stofa H101

 
Röð B: Lengra komnir
mánudaga kl. 16:00-17:30
stofa H001
   

19. janúar: Rannsóknaráætlun,
kynning.
Upptaka og glærur.

2. febrúar: Rannsóknarspurning og tilgáta.

23. febrúar: Öflun og úrvinnsla heimilda og gagna.

23. mars (staðlotu): Skrifað alla leið. Skráning.

23. janúar: Brellubankinn í Word gerir skrifin léttari

6. febrúar: Skapandi hugsun og fræðileg skrif I

27. febrúar: Skapandi hugsun og fræðileg skrif II Þátttakendur mæti með 10-12 síður af útprentuðum texta til að vinna með. Skráning.

20. mars (staðlotu): HKS: Haltu kjafti og skrifaðu!

3. apríl: Sniðmát lokaverkefna

2. maí (þriðjud.): Úrvinnsla athugasemda, lokafrágangur

  •  
  • Þeir sem hafa áhuga á að vera með skrái sig HÉR

Leiðbeinendur eru:

  • BS: Baldur Sigurðsson   
  • ELÞ: Erla Lind Þórisdóttir
  • GSS: Guðrún Sesselja Sigurðardóttir
  • HÓ: Hanna Óladóttir
  • RWS: Randi W. Stebbins
  • TJM: Tinna Jóhanna Magnusson
  • og fleiri

 Fyrri vinnustofur

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is