Málþing

Ritverið hefur haldið málþing með kennurum og starfsmönnum sviðsins um þætti fræðilegra skrifa.
 

2014

Þrír hádegisfundir voru haldnir um meistaraverkefni í janúar 2014.
 

2013

Þriðjudaginn 26. febrúar klukkan 11:40 - 12:20 í samstarfi við kennsluráð, málþing um bakkalárverkefni B.ed.

Eftirfarandi kennarar leiddu spjallið:

Baldur Sigurðsson kynnti vef ritvers með áherslu á þá þætti sem tengjast kennurum.
Kristján Jóhann Jónsson ræddi verkaskiptingu milli kennara og nemenda.
Halla Jónsdóttir ræddi rannsóknarspurningu og afmörkun viðfangsefnis.

Umræður um efnið voru í lok tíma.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is