Leiðsögn með lokaverkefnum

Ritver Mvs hefur haldið nokkrar málstofur fyrir kennara um leiðsögn með lokaverkefnum. Hér eru dreifiblöð og glærur sem höfundar hafa góðfúslega leyft að birta hér. Neðst á síðunni eru ábendingar um góðar bækur.

2015, febrúar: Fundaröð fastanefndar um meistaranám (nýjast fyrst)

  • 2015, 1.03. Guðrún Geirsdóttir: Mat á meistaraverkefnum, einkunn eða umsögn. Upptaka.
  • 2015, 23.02. Sigurveig H. Sigurðardóttir: Leiðsögn meistaraverkefna í formi vísindagreinar í félagsráðgjafadeild. SvaKaHaf. Glærur og Handbók meistaranema í félagsráðgjafadeild.
  • 2015, 16.02.  Hafdís Guðjónsdóttir, Karen Rut Gísladóttir og Svanborg Jónsdóttir: Sameiginleg leiðsögn meistaranema, SvaKaHaf. Upptaka og glærur.
  • 2015, 9.02. Baldur Sigurðsson: Stuðningur ritvers við meistaranema: Viðtalsfundir, námskeið og vinnustofur. Upptaka og glærur.

2014, 15.10. Málstofa fyrir kennara: Anna-Lena Østern: Leiðsagnarhlutverk kennara (glærur) og Leiðbeiningar til meistaranema.

2013, 17.10. Börkur Hansen: Rannsóknar- og verkáætlanir (glærur).

2012, nóvember: Málþing ritvers um leiðsögn lokaverkefna

  • 2012, 22.11. Hafdís Ingvarsdóttir: Um leiðsögn. Dreifiblað (.pdf).
  • 2012, 22.11. Jóhanna Einarsdóttir: Um leiðsögn meistaranema. Dreifiblað (.pdf).

2011, 30.03. Málþing: Börkur Hansen, Gestur Guðmundsson og Hafþór Guðjónsson. Upptaka.
 

Lesefni um leiðsögn

Dysthe, O., Samara, A., og Westrheim, K. (2006). Multivoiced supervision of Master's students: a case study of alternative supervision practices in higher education. Studies in Higher Education, 31(3), 299-318. doi: 10.1080/03075070600680562

bókarkápaGina Wisker. (2012). The good supervisor (2. útg.). New York: Palgrave Macmillan.

 

Lotte Rienecker, Peter Stray Jörgensen, Jens Dolin og Gitte Holten  Ingerslev (ritstj.). (2015). University teaching and learning. Köbenhavn: Samfundslitteratur (Dönsk útgáfa 2013). Sótt af  ​http://samfundslitteratur.dk/bog/university-teaching-and-learning

 

Doktorsritgerðir um leiðsögn og samtöl kennara og leiðbeinenda

Eriksson, Ann-Marie. (2014). Formulating knowledge. Engaging with issues of sustainable development through academic writing in engineering education. Doktorsritgerð frá Gautaborgarháskóla. Sótt af https://gupea.ub.gu.se/bitstream/2077/36885/1/gupea_2077_36885_1.pdf

Jong, Joy de. (2006). Uitgesproken complex. Interactie tussen scriptieschrijvers en begeleiders. Doktorsritgerð við háskólann í Utrecht. Sótt af http://dspace.library.uu.nl/handle/1874/20308

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is